149 episodes

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum!

Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum!

Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.

Camera Rúllar Camera Rúllar

    • TV & Film

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum!

Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum!

Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.

    Best Boy│Einar Michaelsson

    Best Boy│Einar Michaelsson

    Einar starfar við kvikmyndagerð en hann útskrifaðist út kvikmyndaskólanum seinasta haust. Hann hefur verið kvikmyndaáhugamaður frá unga aldri og við ræddum svolítið hans uppáhalds myndir.


    IG/FB: @camerarullar
    Email: camerarullar@gmail.com
    Heimasíða: camerarullar.wordpress.com
    Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus
    stúdíó.

    • 1 hr 11 min
    Box Office: Hátíðarforsýning

    Box Office: Hátíðarforsýning

    Kjartan og María kíktu á forsýningu kvikmyndarinnar snerting sem verður fumsýnd 29. maí 2024. Myndin er nýjasta kvikmynd leikstjóranns Baltasars Kormáks en myndin er gerð eftir bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar með sama nafni.




    IG/FB: @camerarullar

    Email: camerarullar@gmail.com

    Heimasíða: camerarullar.wordpress.com

    Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

    • 25 min
    Slate 74: Lára Garðarsdóttir

    Slate 74: Lára Garðarsdóttir

    Lára Garðarsdóttir er kvikari og ótrúlega flink kona sem segir okkur frá náminu sínu í átt að kvikara, bókum sem hún hefur gefið út, umdeilanlegu efni fyrir kirkjuna og svo lengi mætti telja.



    Mælum með að skoða síðuna hennar á Instagram undir @laraillustrates og @laragardarspaints


    IG/FB: @camerarullar

    Email: camerarullar@gmail.com

    Heimasíða: camerarullar.wordpress.com

    Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

    • 1 hr 20 min
    Best Boy│Íris Árnadóttir

    Best Boy│Íris Árnadóttir

    Íris er kvikmyndanörd dauðanns. Hún elskar bíó og þá sérstaklega hryllingsmyndir. Miðasölunni fyrir Oklahoma var frestað og hefst hún bráðlega.


    IG/FB: @camerarullar
    Email: camerarullar@gmail.com
    Heimasíða: camerarullar.wordpress.com
    Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus
    stúdíó.

    • 3 hrs 8 min
    Best Boy│Elín Ingibjörg Eyjólfsdóttir

    Best Boy│Elín Ingibjörg Eyjólfsdóttir

    Hún Elín kom með skemmtilegt "take" á top 10 listann sinn. Hún ákvað að engar kvikmyndir á ensku kæmust á listann en hún elskar indverskt bíó og sést það vel í lístanum hennar.

    IG/FB: @camerarullar
    Email: camerarullar@gmail.com
    Heimasíða: camerarullar.wordpress.com
    Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus
    stúdíó.
    Þessi þáttur er í boði Hjarnverslun / hjarn.is / @hjarnverslun

    • 2 hrs 7 min
    SLATE 73: Telma Jóhannesdóttir

    SLATE 73: Telma Jóhannesdóttir

    Telma Jóhannesdóttir er leikkona og kvikmyndagerðarkona. Hún er í námi í LHÍ og segir okkur frá náminu, lífinu og bransnum. Hún gefur okkur einnig besta ráð í heimi!


    IG/FB: @camerarullar

    Email: camerarullar@gmail.com

    Heimasíða: camerarullar.wordpress.com

    Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

    • 1 hr 24 min

Top Podcasts In TV & Film

Laituri 9 ja 3/4
Terhi ja Anna
The Official Doctor Who Podcast
Doctor Who
The Real Guys
Podplay
On Documentary
Adam James Smith
Not Skinny But Not Fat
Dear Media, Amanda Hirsch
Why Theory
Todd McGowan & Ryan Engley

You Might Also Like