549 episodes

Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.

Karfan Karfan

    • Sport

Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.

    The Uncoachables: No More Basketball

    The Uncoachables: No More Basketball

    Helgi, David and Jeanne finally meet up a few days after the last game of the season. We begin by skimming over all games in the men and women's Subway league semifinals and go into the winners of the first division playoffs for who gets promoted. We finally discuss the finals and wrap everything up by going over the gossip and news. Enjoy!Hosts: Helgi Hrafn Ólafsson, David Patchell and Jeanne SicatThe Uncoachables is brought to you by Lykill, Subway, Kristall and Lengjan.

    • 1 hr 13 min
    Fyrstu fimm: Páll Kolbeinsson

    Fyrstu fimm: Páll Kolbeinsson

    Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer KR-ingurinn Páll Kolbeinsson yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann spilaði með á ferlinum.Páll var á sínum tíma einn besti bakvörður Íslands, en á feril sínum 1981 til 1998 lék hann fyrir tvö lið, KR, Tindastól og University of Wisconsin–Oshkosh Titans í bandaríska háskólaboltanum. Þá lék hann frá 1986 til 1992 43 leiki fyrir íslenska landsliðið. Besta tímabil Páls var líklega 1989-90, en þá var hann valinn leikmaður ársins eftir að hafa leitt sína...

    • 53 min
    Aukasendingin: Úrslitin, verðlaunaafhending fyrir tímabilið og orðið á götunni

    Aukasendingin: Úrslitin, verðlaunaafhending fyrir tímabilið og orðið á götunni

    Aukasendingin fékk Mumma Jones þjálfara og Siggeir Ævarsson blaðamann til þess að fara yfir fréttir vikunnar, orðið á götunni, lokaúrslitin í Subway deild karla og margt fleira. Þá er undir lokin farið í verðlaunaafhendingu fyrir nýafstaðið tímabil, þar sem veitt eru verðlaun í hefðbundnum og óhefðbundnum flokkum.Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Tactica, Subway og Lengjunnar.

    • 1 hr 13 min
    Aukasendingin: Fréttir vikunnar, úrslitin í Subway og heitasta slúðrið

    Aukasendingin: Fréttir vikunnar, úrslitin í Subway og heitasta slúðrið

    Aukasendingin fékk Árna Jóhannsson og Siggeir Ævarsson blaðamenn til þess að fara yfir úrslitin í Subway deildunum, leikmenn erlendis, fréttir vikunnar og heitasta slúðrið. Þá er einnig farið yfir nokkrar skemmtilegar línur sem þjálfarar og leikmenn hafa látið útúr sér á síðustu árum, sem og hvar Siggeir væri helst til í að búa.Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Tactica, Subway og Lengjunnar.

    • 1 hr 3 min
    Aukasendingin: Arnar um Stjörnuárin, Reykdæli og framtíð Íslands

    Aukasendingin: Arnar um Stjörnuárin, Reykdæli og framtíð Íslands

    Aukasendingin fékk fyrrum þjálfara Stjörnunnar Arnar Guðjónsson í spjall um tímann sinn hjá Stjörnunni, þar sem hann hafði verið frá árinu 2018 áður en hann ákvað að halda á önnur mið eftir yfirstandandi tímabil. Nú í sumar mun hann taka við sem afreksstjóri hjá KKÍ og því vera yfir landsliðsverkefnum Íslands. Ásamt því að ræða tíma sinn í Garðabænum fer Arnar vel yfir stöðu deildanna á Íslandi, úrslit Subway deildanna, meintan hrepparíg í Borgarfirðinum, ár sín með landsliðinu, framtíð Íslan...

    • 58 min
    Aukasendingin: Þjálfarakapallinn, auðmjúkur Kane og ÍR aftur í Subway

    Aukasendingin: Þjálfarakapallinn, auðmjúkur Kane og ÍR aftur í Subway

    Aukasendingin fékk Mumma Jones til þess að ræða úrslitakeppni Subway deilda karla og kvenna, fyrstu deilda karla og kvenna, leikmenn erlendis, fréttir vikunnar og margt fleira.Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.

    • 1 hr

Top Podcasts In Sport

Kimanttia
Podplay | Viaplay
IRONMAN Insider™ presented by Maurten
IRONMAN Productions®
NBA-tuokio
Jirka Poropudas & Olli Segersvärd
King of the Ride
Ted King
Football Weekly
The Guardian
Napit Edellä
Napit Edellä

You Might Also Like

Endalínan
Podcaststöðin
Boltinn lýgur ekki
Tal
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Þungavigtin
Tal