48 episodes

Mystík er hlaðvarp sem fjallar um skrýtin og dularfull mál. Morð, mannshvörf, myrkraverur, mannrán og aðrar mysteríur. Þættirnir eru allir mismunandi uppsettir eftir því hvaða mál er tekið fyrir hverju sinni en ef þú hefur gaman af true crime og öllu því skrýtna og undarlega sem er að gerast í heiminum þá skaltu prófa að hlusta á þessa þætti. Þeir eru fríir og koma út vikulega á þinni hlaðvarpsveitu.
Mystík er framelitt af ghost network

Mystík Ghost Network®

    • True Crime

Mystík er hlaðvarp sem fjallar um skrýtin og dularfull mál. Morð, mannshvörf, myrkraverur, mannrán og aðrar mysteríur. Þættirnir eru allir mismunandi uppsettir eftir því hvaða mál er tekið fyrir hverju sinni en ef þú hefur gaman af true crime og öllu því skrýtna og undarlega sem er að gerast í heiminum þá skaltu prófa að hlusta á þessa þætti. Þeir eru fríir og koma út vikulega á þinni hlaðvarpsveitu.
Mystík er framelitt af ghost network

    MORÐ: KVÖLDVERÐUR MEÐ MANNÆTU

    MORÐ: KVÖLDVERÐUR MEÐ MANNÆTU

    MORÐ: KVÖLDVERÐUR MEÐ MANNÆTU
    Hér erum við með mál sem að Stebbi valdi 😅 Það kannast eflaust margir við þennann mann, en það fylgja fáar myndir með einfaldlega bara vegna þess að þær eru það ógeðslegar að við yrðum eflaust bönnuð á öllum platformum ef við deilum þeim áfram. Þeir sem vilja sjá myndir geta notað google 🫣
    Fyrir þá sem ekki þekkja til kauða þá erum við hér með mann sem að þráði ekkert heitar en að borða aðrar manneskjur, og ótrúlegt en satt þá endaði hann ekki í fangelsi til æviloka.....Skoðaðu myndirnar sem fylgja þætti dagsins inná umræðuhópnum okkar á facebook!
    SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK! Fáðu Mystík í hverri einustu viku!
    SMELLTU HÉR:
    https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdg
    FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:
    PATREON ÁSKRIFT:
    https://www.patreon.com/mystikpodcast
    *Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is & ghostbox.is

    • 34 min
    MORÐ: INDIA´S MOST WANTED

    MORÐ: INDIA´S MOST WANTED

    MORÐ: INDIA´S MOST WANTED
    Fáránlegt er líklegast besta orðið sem við höfum til að lýsa málinu sem við ætlum að fjalla um hér í dag 🥴 Við ætlum að taka fyrir málið hennar Omönu Edaden sem hefur síðan árið 2001 verið á lista yfir India´s most wanted vegna glæps sem hún framdi árið 1996!
    Skoðaðu myndirnar sem fylgja þætti dagsins inná umræðuhópnum okkar á facebook!
    SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK! Fáðu Mystík í hverri einustu viku!
    SMELLTU HÉR:
    https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdg
    FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:
    PATREON ÁSKRIFT:
    https://www.patreon.com/mystikpodcast
    *Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is & ghostbox.is

    • 38 min
    MORÐ: MIDDLE BEACH MURDER

    MORÐ: MIDDLE BEACH MURDER

    MORÐ: MIDDLE BEACH MURDER
    Í dag ætlum við að líta á mál sem vakti mikla athygli árið 2020 þegar heimildarmyndin Murder on Middle Beach kom út. Þetta er ansi stórt og flókið mál og það verður bara skrýtnara og skrýtnara því sem líður á þáttinn.....
    Þú heldur kannski að þú vitir hver morðinginn er....en þú hefur ekki hugmynd!
    SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK Á 20% AFSLÆTTI BARA Í MAÍ ! Fáðu Mystík í hverri einustu viku!
    SMELLTU HÉR:
    https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdg
    FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN
    PATREON ÁSKRIFT:
    https://www.patreon.com/mystikpodcast
    *Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is & ghostbox.is

    • 42 min
    MANNSHVARF: SKYE BUDNICK

    MANNSHVARF: SKYE BUDNICK

    MANNSHVARF: SKYE BUDNICK  
    Þann 1. apríl árið 2008 fór Skye út af heimili sínu þar sem hún bjó með foreldrum og systkinum og hélt af stað til vinkonu sinnar sem hún ætlaði að gista hjá um nóttina. Fjórum dögum síðar hafði hún ekki enn skilað sér heim.
    Hófst þá leitin, en um leið og fjölskyldan náði að komast inná e-mailið hennar þá var nokkuð ljóst að Skye hafði verið með einhver allt önnur plön!
    SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK! Fáðu Mystík í hverri einustu viku!
    SMELLTU HÉR:
    https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdg
    FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN
    PATREON ÁSKRIFT:
    https://www.patreon.com/mystikpodcast
    *Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is & ghostbox.is

    • 43 min
    1. Glæpsamlegar Samræður

    1. Glæpsamlegar Samræður

    Glæpsamlegar Samræður (Hrátt & óklippt, maí 2024)
    SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK Á 20% AFSLÆTTI BARA Í MAÍ !
    Fáðu Mystík í hverri einustu viku!
    SMELLTU HÉR:
    https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdg
    FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN
    PATREON ÁSKRIFT:
    https://www.patreon.com/mystikpodcast
    Mál sem tekin eru fyrir:
    1. Noah Presgrove
    2. Miguel serial killer (six bodies found)
    3. Sebastian Rogers
    Á instagram story í vikunni sögðum við frá því að viral eða opnir þættir eru væntanlegir aftur í næstu viku, samhliða áskriftarþáttum. Þið fáið alla viral þætti hingað inn ÁN auglysinga 🤗
    En okkur langaði samt að gefa ykkur eitthvað skemmtilegt aukaefni í þessari viku svo við ákváðum að taka upp hráan spjallþátt sem er óklipptur og mjööög ólíkur venjulegum Mystík þætti 😅
    En það vill svo til að ég (Katrín sem á það til að detta harkalega inní true crime mál ) er búin að vera djúpt sokkin ofaní nokkur mál sem eru að eiga sér stað í þessum skrifuðu orðum og allt eru þetta mál sem mig langaði til að segja Stebba frá! Svo okkur datt í hug, afhverju ekki bara að taka það upp og skella því út líka, og fá hans skoðun á þessu öllu saman 😁
    Svo hér kemur hrár og óklipttur þáttur þar sem við hjónin ræðum um þrjú mál sem eru í gangi núna. Við látum heimildir fylgja með og video sem ég (Katrín) er búin að horfa á og finnst áhugaverð.
    Það væri gaman að heyra ef einhverjir fleiri hér eru að fylgjast með þessum málum og þá getum við kannski saman fylgst með gangi mála og látið vita ef það verður eitthvað "break through". 
    (Það eru eflaust fleiri og önnur podcöst að taka þessi mál fyrir og það er bara allt í fína... en þetta er okkar take og við viljum ræða um þau😅)
    *Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. & ghostbox.is

    • 38 min
    MORÐ: Lady of the Dunes

    MORÐ: Lady of the Dunes

    *Áskriftarprufa
    Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast
    Málið sem við ætlum að taka fyrir í dag er vel þekkt og var dulin ráðgáta í rúm 50 ár !
    Hin 12 ára gamla Leslie hafði gengið fram á lík konu sem síðan þá hefur verið þekkt sem konan í sandöldunum eða Lady of the dunes.
    Það var árið 1974 þegar lík hennar fannst við Recepoint Beach í Provincetown og hélt yfirvöldum, íbúum á svæðinu og öllu true crime samfélaginu í heljargreipum
    þangað til árið 2022 ....
    Þetta er málið um Lady of the Dunes
    Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast

    • 6 min

Top Podcasts In True Crime

Jäljillä
Jäljillä
Hiljaisia huutoja
Janita
Rotten Mango
Stephanie Soo & Ramble
Kurja juttu
Kurja juttu
Rikosarvoitukset
Rikosarvoitukset
Happily Never After: Dan and Nancy
Wondery

You Might Also Like

Morðskúrinn
mordskurinn
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Blóðbönd
Helena Sævarsdóttir
Mannvonska
Lovísa Lára
Má ég eiga við þig morð?
Má ég eiga við þig morð
Draugasögur
Ghost Network®