13 episodes

Hlaðvarp um kvikmyndir í Bíó Paradís í umsjá Magnúsar Thorlacius og Kjartans Loga Sigurjónssonar.

Paradísarheimt Heimildin

    • Society & Culture

Hlaðvarp um kvikmyndir í Bíó Paradís í umsjá Magnúsar Thorlacius og Kjartans Loga Sigurjónssonar.

    #13 Immaculate

    #13 Immaculate

    Kjartan og Magnús ræða hryllingsmyndina Immaculate með Sydney Sweeney í aðalhlutverki í þætti vikunnar af Paradísarheimt. Þátturinn er í boði Lamb Street Food.

    #12 For Evigt

    #12 For Evigt

    Dansk-íslenska sci-fi kvikmyndin For Evigt er á dagskrá hjá Kjartani og Magnúsi í hlaðvarpinu Paradísarheimt þessa vikuna. Þátturinn er í boði Lamb Street Food.

    #11 Love Lies Bleeding

    #11 Love Lies Bleeding

    Kjartan og Magnús fjalla um Love Lies Bleeding í nýjasta þætti af Paradísarheimt, hlaðvarpinu um kvikmyndirnar í Bíó Paradís. Þátturinn er í boði Lamb Street Food.

    #10 Toves Værelse

    #10 Toves Værelse

    Stormasamt samband listahjónanna Tove og Victor í kvikmyndinni Toves Værelse er til umræðu í nýjasta þætti af Paradísarheimt. Þátturinn er í boði Lamb Street Food.

    #9 Bastarden (ásamt Ingu Steinunni og Hákoni Erni)

    #9 Bastarden (ásamt Ingu Steinunni og Hákoni Erni)

    Kjartan og Magnús fá til sín spunaleikarana og grínistana Ingu Steinunni og Hákon Örn til að rýna í kvikmyndina Bastarden með Mads Mikkelsen í aðalhlutverki.

    #8 The Teachers’ Lounge

    #8 The Teachers’ Lounge

    Kjartan og Magnús ræða Kennarastofuna, ekki íslensku sjónvarpsþættina heldur þýsku kvikmyndina Das Lehrerzimmer eða The Teachers’ Lounge. Þátturinn er í boði Lamb Street Food.

Top Podcasts In Society & Culture

Mer än bara morsa!
Kenza & Ines
Antin koulumatka
Antti Holma/ Podme
Futucast
Isak Rautio
Måndagsvibe med Hanna och Lojsan
Podplay
Nikotellen
Niko Saarinen
30s in the City med Hanna och Stella
Podplay | Hanna & Stella