
148 épisodes

Í ljósi sögunnar RÚV
-
- Culture et société
-
-
5,0 • 1 note
-
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.
-
Claude Cahun og heimsstyrjöldin á Jersey
Í þættinum er fjallað um franska fjöllistamanninn Claude Cahun, sem ögraði viðteknum kynjahlutverkum og stóð í andspyrnu gegn Þjóðverjum á Ermarsundseyjunni Jersey í seinni heimsstyrjöld.
-
Bankaránið á Norrmalmstorgi
Í þættinum er fjallað um alræmt rán og gíslatöku í banka við Norrmalmstorg í miðborg Stokkhólms 1973, sem varð til þess að hugtakið ?Stokkhólms-heilkenni? var fundið upp.
-
Eldgosið á Martinique
Í þættinum er fjallað um mikið eldgos sem gjöreyddi borginni Saint Pierre á Karíbahafseyjunni Martinique árið 1902.
-
Fram-leiðangurinn IV
Fjórði og síðasti þáttur um tilraun norska könnuðarins Fridtjofs Nansens til að komast á norðurpólinn á síðasta áratug 19. aldar. Í þessum þætti er fjallað um dvöl Nansens og Johansens í holu yfir þriðja heimskautaveturinn og lok leiðangursins.
-
Fram-leiðangurinn III
Þriðji þáttur um tilraun norska könnuðarins Fridtjofs Nansens til að komast á norðurpólinn á síðasta áratug 19. aldar. Í þessum þætti er fjallað um leit Nansens og Johansens að Frans Jósefs-landi og lífið um borð í ísbundna skipinu Fram.
-
Fram-leiðangurinn II
Annar þáttur um tilraun norska könnuðarins Fridtjofs Nansens til að komast á norðurpólinn á síðasta áratug 19. aldar. Í þessum þætti er fjallað um ferð Nansens og Hjalmars Johansens á skíðum og hundasleðum í átt að pólnum.