13 épisodes

Grínistinn Eggert og kvikmyndagerðamaðurinn Dagur bjóða þér í fróðlegt spjall yfir góðum kaffibolla.
Í hverjum þætti er kafað ofan í málefni líðandi stundar, poppmenningu og ýmislegt annað sem er að gerast í samfélaginu.
Vertu með í umhugsunarverðum og skemmtilegum samtölum hvort sem þú hefur áhuga á samtímanum eða vilt fara dýpra í eldri mál sem hafa mótað heiminn.

Ertu að leita að einstakri og fyndinni upplifun?
Eggert Smári er kjörin veislustjóri og uppistandari ef þú vilt breyta hvaða tilefni sem er í almennilegt partí.
Hringdu í síma 659-4674 eða sendu skilaboð á Eggert@comedyiniceland.com
"if you wanna light up the funeral, book me."

Komdu í kaffi Dagur Jóhannsson, Eggert Smári Sigurðsson

    • Humour

Grínistinn Eggert og kvikmyndagerðamaðurinn Dagur bjóða þér í fróðlegt spjall yfir góðum kaffibolla.
Í hverjum þætti er kafað ofan í málefni líðandi stundar, poppmenningu og ýmislegt annað sem er að gerast í samfélaginu.
Vertu með í umhugsunarverðum og skemmtilegum samtölum hvort sem þú hefur áhuga á samtímanum eða vilt fara dýpra í eldri mál sem hafa mótað heiminn.

Ertu að leita að einstakri og fyndinni upplifun?
Eggert Smári er kjörin veislustjóri og uppistandari ef þú vilt breyta hvaða tilefni sem er í almennilegt partí.
Hringdu í síma 659-4674 eða sendu skilaboð á Eggert@comedyiniceland.com
"if you wanna light up the funeral, book me."

    #13 - Sölvi Smárason

    #13 - Sölvi Smárason

    Í þessu bráðfyndna hlaðvarpi kemur grínistinn Sölvi í spjall með Eggerti. Sölvi er þekktur fyrir einstakan húmor og stundum félagslega óþægilega framkomu. Með góðri kýmnigáfu og ástríðu fyrir uppistandi mun Sölvi pottþétt fá þig til að hlæja.
    Reykjavík Fringe hátíðin mun vera haldin í ár 2023, dagana 26. Júní til 2. JúlíEggert og Sölvi munu vera með tvær uppistandssýningar saman dagana29. og 30. Júní á Húrra klukkan 19:15Húrra er á Tryggvagötu 22, Reykjavík, 101 (við hliðina á Dubliners og ská á móti Listasafni Íslands.)

    • 53 min
    #12 - Friðrik Valur

    #12 - Friðrik Valur

    Í þessum þætti sest Eggert Smári niður með Friðrik Val uppistandara sem hefur ekki alltaf átt sjö dagana sæla. Friðrik hefur átt við fíknivanda að etja og er líka með geðhvarfasýki, en það hindrar hann ekki í að fara áfram og horfa á björtu hliðarnar. Þetta er skemmtilegt, fyndið og áhrifaríkt spjall milli tveggja þaulreyndra uppistandara þar sem er alltaf stutt í grínið þó svo að viðtalsefnið geti oft verið þungt.
    Þið getið nálgast Garpar Grínsins, hlaðvarpið hans Friðriks sem hann gerir með Lovísu Láru sem kom fram hjá okkur í þætti 11 hérna.
    Einnig er Friðrik með annað persónluegra hlaðvarp hér sem heitir Gengið á Línunni.

    • 1h 18 min
    #11 - Lovísa Lára

    #11 - Lovísa Lára

    Eggert sest niður með uppistandaranum og kvikmyndagerðakonunni Lovísu Láru.  Þau ræða meðal annars um uppistandssenuna á Íslandi og Lovísa seigir frá hryllingsmyndahátíðini Frostbiter sem hún hefur lengi haldið utan um. Þessi þáttur er skylduhlustun fyrir alla sem elska gott grín og taka lífið ekki of alvarlega.
    🎧 Þið getið fundið Garpa Grínsins, hlaðvarp Lovísu sem hún gerir ásamt uppistandaranum Friðrik Val á Spotify.
    🎙 Þið getið einnig fengið upplýsingar um uppistandssýningar með Lovísu og Eggert á Facebook-síðu Comedy in Iceland.

    • 52 min
    #10 - Tölvuleikjastreymi og samfélagsmiðlar með Ólu Litlu

    #10 - Tölvuleikjastreymi og samfélagsmiðlar með Ólu Litlu

    Dagur sest niður með hæfileikaríku og yndislegu Ólu Blöndal einnig þekkt sem Óla Litla og hún miðlar reynslu sinni af því að streyma tölvuleikjum á Twitch og að byggja upp traustan aðdáendahóp á samfélagsmiðlum.Einnig fara þau í djúpa og umhugsunaverða umræðu um samfélagsmiðla á borð við TikTok og Instagram, hverjir eru kostir slíkra miðla og hverjar eru hætturnar.
    Þið getið nálgast Twitch-streymin hjá Ólu hér. 👇❤️ Óla mun vera með 12 tíma góðgerðarstreymi til styrktar Mottumars þann 4. mars klukkan 12:00. endilega kíkið við og styrkið krabbameinsfélagið. 

    • 50 min
    #9 - Klamydía í Færeyjum

    #9 - Klamydía í Færeyjum

    Eggert seigir Dag ferðasögur frá því þegar hann, Þórhallur og fleiri frábærir uppistandarar voru að túra í Færjeyjum með uppistandssýningar sem gengu upp og niður vegna þess að heimamenn eru ekki vanir Íslensku gríni og eru frekar íhaldssamir í eðli sínu.
    Þórhallur Þórhallsson fagnar um þessar mundir merkilegum tímamótum!Fyrir 20 árum var hann plataður til þess að vera með uppistand á árshátíð í vinnunni sinni. Eftir það var ekki aftur snúið.Í 20 ár hefur Þórhallur skemmt fólki með bröndurum á sýningum, bæði innanlands og erlendis. Til að fagna þessu ætlar Þórhallur að halda geggjaða uppistandssýningu í Sykursalnum, sem er frábær staður hannaður sérstaklega fyrir uppistand. Þessi sýning hefur verið í þróun allt síðasta ár þar sem Þórhallur ferðaðist með hana um allt land. Þið viljið ekki missa af þessari frábæru sýningu og fá að vera með því sýningin verður tekin upp og svo síðar gefin út. 👇https://tix.is/is/event/14795/-orhall...

    • 1h 9 min
    #8 - Gervigreind

    #8 - Gervigreind

    Kaffikarlarnir fara í djúpar umræður um þau gervigreindaforrit sem hafa verið mest áberandi núna, hvernig heimurinn mun breytast í komandi framtíð og hverjar eru hætturnar sem stafa almennt af gervigreind.

    • 1h 7 min

Classement des podcasts dans Humour

Mourir Moins Con
Prisma Media
L'œil de Philippe Caverivière
RTL
Small Talk - Konbini
Konbini
FloodCast
FloodCast
Les Grosses Têtes - Les archives de Philippe Bouvard
RTL
Le billet de Paul Mirabel
France Inter