1 épisode

Hlaðvarp á vegum Key Habits (www.keyhabits.is)

Stóra Myndin Key Habits

    • Culture et société

Hlaðvarp á vegum Key Habits (www.keyhabits.is)

    #1 - Höskuldur Gunnlaugsson

    #1 - Höskuldur Gunnlaugsson

    Höskuldur er líklega einlægasti fótboltamaður landsins og þótt víðar væri leitað. Í þessu innihaldsríka spjalli segir Höskuldur frá ástarsambandi sínu við fótboltan og sinni fyrstu ástarsorg þegar fótboltinn 'snéri baki við honum'.

    Höskuldur er fyrirliði Breiðabliks sem sitja á toppi Pepsídeildarinnar nú þegar þetta þessi þáttur er gefin út. Einnig hafa Blikar nýlokið leik í Evrópukeppni félagsliða þar sem liðið var hársbreidd frá því að komast í umspil um sæti í riðlakeppni og segja sumir að árangur Blika í sumar sé með þeim betri í sögunni. Einnig sér Höskuldur um rekstur á fyrirtækinu sínu, Gamli bakstur, ásamt því að stunda nám í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík.

    • 1h 4 min

Classement des podcasts dans Culture et société

Fifty States — un Podcast Quotidien
Quotidien
Affaires sensibles
France Inter
Transfert
Slate.fr Podcasts
Les Pieds sur terre
France Culture
Hot Girls Only
Chloe Gervais
Thinkerview
Thinkerview