1h 3 min

Umfjöllun um bætur til dómþola í Guðmundar og Geirfinnsmálinu‪.‬ Á lagamáli með Jónatansson & Co

    • Sciences sociales

Á árinu 2018 voru tilteknir sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu sýknaðir af því að hafa átt þátt í dauð þeirra Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar, eftir að mál þeirra var endurupptekið. Í desember 2019 voru sett lög nr. 128/2019 um heimild ráðherra til að greiða hinum sýknuðu bætur fyrir að hafa verið ranglega fangelsaðir. Að minnsta kosti einn hinna sýknuðu hefur höfðað mál á hendur ríkinu til heimtu skaðabóta umfram það sem framangreind löggjöf færir þeim og gekk dómur í málinu þann 26. mars 2020.  Í þessu hlaðvarpi eru þessi mál skoðuð út frá ýmsum hliðum

Á árinu 2018 voru tilteknir sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu sýknaðir af því að hafa átt þátt í dauð þeirra Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar, eftir að mál þeirra var endurupptekið. Í desember 2019 voru sett lög nr. 128/2019 um heimild ráðherra til að greiða hinum sýknuðu bætur fyrir að hafa verið ranglega fangelsaðir. Að minnsta kosti einn hinna sýknuðu hefur höfðað mál á hendur ríkinu til heimtu skaðabóta umfram það sem framangreind löggjöf færir þeim og gekk dómur í málinu þann 26. mars 2020.  Í þessu hlaðvarpi eru þessi mál skoðuð út frá ýmsum hliðum

1h 3 min