14 épisodes

Podcast útgáfa af myndskeiðum Þórs Elís Pálssonar um sykursýki tegund 1. Myndskeiðin voru unnin í samstarfi við Ragnar Bjarnason, yfirlækni, og Elísabetu Konráðsdóttur, hjúkrunarfræðing, á Barnaspítala Hringsins.

Sykursyki - tegund 1 Þorvarður Valdimarsson

    • Forme et santé

Podcast útgáfa af myndskeiðum Þórs Elís Pálssonar um sykursýki tegund 1. Myndskeiðin voru unnin í samstarfi við Ragnar Bjarnason, yfirlækni, og Elísabetu Konráðsdóttur, hjúkrunarfræðing, á Barnaspítala Hringsins.

    • video
    Sumarbúðir í Svíþjóð

    Sumarbúðir í Svíþjóð

    Síðasta sumar fór hópur ungs fólks með sykursýki tegund 1 í sumarbúðir í Svíþjóð á vegum styrktarfélagsins Dropinn, ásamt starfsfólki Barnaspítala Hringsins. Félagsskapurinn og reynslan sem þau gátu miðlað hvort öðru er einstök, og það að geta tengst öðrum sem eru að eiga við svipuð verkefni varðandi sína eigin heilsu.
    Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Dropans, http://www.dropinn.is
    Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að halda einkennum í skefjum má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.

    Ef þú vilt sækja video-ið í símann þinn, þá geturðu farið inn á sykursyki.blogspot.com og fundið QR kóða fyrir símann þinn.

    Notaðu QR kóða lesara í símanum þínum til að hlaða niður myndbandinu, eða afritaðu slóðina
    http://goo.gl/8u1wK
    í vafrann þinn.

    Fyrir þá sem vilja nota iTunes spilarann, þá er podcast útgáfa fáanleg sem niðurhal á slóðinni : …(væntanlegt)

    Viljum benda á eftirfarandi vefslóðir, en þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar :
    - Landspítalinn : http://www.lsh.is
    - Dropinn, samtök sykursjúkrabarna : http://www.dropinn.is
    - Samtök Sykursjúkra : http://www.sykursyki.is
    - Inter Medica : http://www.inter-medica.is - Matís : http://www.matis.is

    • video
    Insúlíndæla - Basal og Bolus eftir þörfum

    Insúlíndæla - Basal og Bolus eftir þörfum

    Insúlíndæla skammtar stöðugan grunnskammt, basal, allan sólarhringinn. Bolus, máltíðarskammtur er gefinn fyrir hverja máltíð. Samspil Basal og Bolus líkir eftir heilbrigðu brisi eins og hægt er.

    Insúlínið fer um plastslöngu til líkamans, um plastlegg sem er lagður á 2 daga fresti. Með insúlíndælu er auðvelt að gefa sér margar insúlínsgjafir á dag.

    Hægt er að geyma dæluna í buxnavasa, brjóstahaldara, eða buxnastreng. Þegar farið er í sund, eða erfiðar æfingar stundaðar, þá er dælan aftengd, þó aldrei lengur en 2 klst.

    Í myndskeiðinu er sýnt hvernig hægt er að stilla insúlíndæluna á marga mismunandi vegu eftir aðstæðum hverju sinni.


    Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að halda einkennum í skefjum má sjá í myndskeiðinu hér að ofan. Ef þú vilt sækja video-ið í símann þinn, þá geturðu farið inn á sykursyki.blogspot.com og fundið QR kóða

    fyrir símann þinn.Notaðu QR kóða lesara í símanum þínum til að hlaða niður myndbandinu, eða afritaðu slóðina

    http://goo.gl/xwN1B

    í vafrann þinn.





    Fyrir þá sem vilja nota iTunes spilarann, þá er podcast útgáfa fáanleg sem niðurhal á slóðinni : ...(væntanlegt)


    Viljum benda á eftirfarandi vefslóðir, en þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar :

    - Landspítalinn : http://www.lsh.is

    - Dropinn, samtök sykursjúkrabarna : http://www.dropinn.is

    - Samtök Sykursjúkra : http://www.sykursyki.is

    - Inter Medica : http://www.inter-medica.is - Matís : http://www.matis.is

    • video
    Göngudeild Barnaspítala Hringsins

    Göngudeild Barnaspítala Hringsins

    Göngudeild Barnaspítala Hringsins fylgist með börnum og unglingum sem greinst hafa með sykursýki tegund 1. Þar eru framkvæmdar ýmsar mælingar og insúlínmeðferð metin fyrir hvern og einn.
    Á göngudeildinni er aðgengi að sérhæfðum lækni, hjúkrunarfræðingum, sálfræðing, næringarfræðing og félagsfræðing. Það er veitt fræðsla, ráðgjöf og stuðningur, en einnig er veittur stuðningur ef það koma upp vandamál.
    Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að halda einkennum í skefjum má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.

    Ef þú vilt sækja video-ið í símann þinn, þá geturðu farið inn á sykursyki.blogspot.com og fundið QR kóða fyrir símann þinn.
    Notaðu QR kóða lesara í símanum þínum til að hlaða niður myndbandinu, eða afritaðu slóðina
    http://goo.gl/NeV0e
    í vafrann þinn.

    Fyrir þá sem vilja nota iTunes spilarann, þá er podcast útgáfa fáanleg sem niðurhal á slóðinni : …(væntanlegt)

    Viljum benda á eftirfarandi vefslóðir, en þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar :
    - Landspítalinn : http://www.lsh.is
    - Dropinn, samtök sykursjúkrabarna : http://www.dropinn.is
    - Samtök Sykursjúkra : http://www.sykursyki.is
    - Inter Medica : http://www.inter-medica.is - Matís : http://www.matis.is

    • video
    Ferðalög - undirbúningur og forsjálni

    Ferðalög - undirbúningur og forsjálni

    Mikilvægt að taka með sér nóg af insúlíni. Taktu það með í handfarangur. Ef það fer í farangursgeymslu er hætta á að það frjósi, og það má ekki. Taktu nóg af blóðsykurstrimlum, auka rafhlöður, auka dælusett og auka penna með þér ef dælan skyldi bila. Taktu með þér þrúgusykur, sykurgel og glúkagon sprautu.
    Þeir sem ferðast með þér þurfa að kunna að bregðast við blóðsykurfalli. Mundu að hafa með þér góðar nestisbirgðir og Medic Alert armbandi sem er á hendinni þinni.
    Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að halda einkennum í skefjum má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.

    Ef þú vilt sækja video-ið í símann þinn, þá geturðu farið inn á sykursyki.blogspot.com og fundið QR kóða fyrir símann þinn.

    Notaðu QR kóða lesara í símanum þínum til að hlaða niður myndbandinu, eða afritaðu slóðina
    http://goo.gl/vQ5W9
    í vafrann þinn.

    Fyrir þá sem vilja nota iTunes spilarann, þá er podcast útgáfa fáanleg sem niðurhal á slóðinni : …(væntanlegt)

    Viljum benda á eftirfarandi vefslóðir, en þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar :
    - Landspítalinn : http://www.lsh.is
    - Dropinn, samtök sykursjúkrabarna : http://www.dropinn.is
    - Samtök Sykursjúkra : http://www.sykursyki.is
    - Inter Medica : http://www.inter-medica.is
    - Matís : http://www.matis.is

    • video
    Hreyfing - og sykursýki tegund 1

    Hreyfing - og sykursýki tegund 1

    Þegar veikindi gera vart við sig er mikilvægt að vera vakandi við blóðsykursveiflum. Minni hreyfing og minni næring, þá þarf að mæla hvernig blóðsykurstaðan er svo ekki sé gefin rangur skammtur af insúlíni. Insúlínskortur getur leitt til ketónaeitrúnar og því þarf að hafa ketóstix og gera reglulegar mælingar með þvagprufu.
    Hægt er að hækka og lækka dagsskammt í insúlíndælum með þvi að nota temporary basal. Það eru mörg fleiri atriði sem hafa ber í huga sem koma fram í myndskeiðinu.
    Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að halda einkennum í skefjum má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.

    Ef þú vilt sækja video-ið í símann þinn, þá geturðu farið inn á sykursyki.blogspot.com og fundið QR kóða fyrir símann þinn.
    Notaðu QR kóða lesara í símanum þínum til að hlaða niður myndbandinu, eða afritaðu slóðina
    http://goo.gl/2Q7S7
    í vafrann þinn.

    Fyrir þá sem vilja nota iTunes spilarann, þá er podcast útgáfa fáanleg sem niðurhal á slóðinni : …(væntanlegt)
    Viljum benda á eftirfarandi vefslóðir, en þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar :
    - Landspítalinn : http://www.lsh.is
    - Dropinn, samtök sykursjúkrabarna : http://www.dropinn.is
    - Samtök Sykursjúkra : http://www.sykursyki.is
    - Inter Medica : http://www.inter-medica.is
    - Matís : http://www.matis.is

    • video
    Ælupest - blóðsykur og ketónar

    Ælupest - blóðsykur og ketónar

    Þegar fólk með sykursýki lítur út fyrir að vera óglatt, þá þarf að mæla blóðsykur og ketónaeitrun í þvagi.
    Ef blóðsykur er mjög hár þá er mikilvægt að viðkomandi fái insúlín og vatn að drekka. Ef blóðsykurinn lækkar ekki, þá þarf að leita læknis strax. Ef blóðsykurinn lækkar og viðkomandi er með venjulega ælupest, þá þarf ekki að leita læknis.
    Það eru ítarlegri upplýsingar í myndskeiðinu, og góð ráð hvað hægt er að gera ef erfitt er að halda mat og vökva niðri.
    Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að halda einkennum í skefjum má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.

    Ef þú vilt sækja video-ið í símann þinn, þá geturðu farið inn á sykursyki.blogspot.com og fundið QR kóða fyrir símann þinn.
    Notaðu QR kóða lesara í símanum þínum til að hlaða niður myndbandinu, eða afritaðu slóðina
    http://goo.gl/gLMqA
    í vafrann þinn.

    Fyrir þá sem vilja nota iTunes spilarann, þá er podcast útgáfa fáanleg sem niðurhal á slóðinni : …(væntanlegt)
    Viljum benda á eftirfarandi vefslóðir, en þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar :

    - Landspítalinn : http://www.lsh.is
    - Dropinn, samtök sykursjúkrabarna : http://www.dropinn.is
    - Samtök Sykursjúkra : http://www.sykursyki.is
    - Inter Medica : http://www.inter-medica.is
    - Matís : http://www.matis.is

Classement des podcasts dans Forme et santé

Le Podcast Erotique 🔞 | Histoire Porno
Kiki From Paris
Les Maux Bleus, dire les troubles de santé mentale
Place des Sciences
Sex Stories 🔥
Audiodesires
Psychology Unplugged
Dr. Corey J. Nigro
That Bitch is Positive
CiiCii
La Voix de l'Hypnose ASMR
La Voix de l'Hypnose