74 episodes

Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.

Þarf alltaf að vera grín? Þarf alltaf að vera grín?

  • Comedy

Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.

  73. Þarf alltaf að vera grín? - Uppspuni

  73. Þarf alltaf að vera grín? - Uppspuni

  Þessi þáttur er bara uppspuni! þannig já, bara og já bara snild, erum við ekki allveg góð?


  Samstarfsaðilar þáttarins eru Ísbúð Huppu og Oreo 
  Stef - Hamstra Sjarma - Prins Polo

  • 1 hr 23 min
  72. Þarf alltaf að vera grín? - Fantasíur

  72. Þarf alltaf að vera grín? - Fantasíur

  Takk mamma fyrir á gera þessa lýsingu á þessum þætti að veru leika... Ef það væri ekki fyrir þig þá gæti ég ekki staðið hér og skrifað þessa lýsingu. mig langaði einnig að þakka guði fyrir það að skapa hita og vatn, því mér er heitt og ég er rennandi blautur (af svita, ogeðin ykkar)
  -Ingólfur Grétarsson, leikari ársins.

  Smá fantasíu púst frá mér, alltaf langað að þakka fyrir mig á sviði.

  Samstarfsaðilar þáttarins eru Ísbúð Huppu og Oreo 
  Stef - H

  • 1 hr 52 min
  71. Þarf alltaf að vera grín? - Lygi

  71. Þarf alltaf að vera grín? - Lygi

  IM A LÆA! YOU A LÆA! WE ALL LYER.


  Hello you guys this is your father speaking. In this episode of Tharfalltafadveragrin questionmark we talk about læers and people who maybe like læ? hehe we haveing fun sometimes so enjoy listening to this soundcast og streaming. dont læea to neighbour. thank you

  Samstarfsaðilar þáttarins eru Ísbúð Huppu og Oreo 
  Stef - Hamstra Sjarma - Prins Polo

  • 2 hrs 17 min
  70. Þarf alltaf að vera grín? - 2020

  70. Þarf alltaf að vera grín? - 2020

  Gleðilegt nýtt ár kæri hlustandi vonandi var það gamla eggjandi. 
  Með miklum þökkum og tárum í pappí segjum við. Takk fyrir hlustunina á árinu, það er svona smá firðingur í klobbanum mínum af hlökkum til að bulla með ykkur á næsta ári. Kann ekki að lýsa þessari tilfiningu án þess að roðna smá.

  Samstarfsaðilar þáttarins eru Ísbúð Huppu og Oreo 
  Stef - Hamstra Sjarma - Prins Polo

  • 1 hr 37 min
  69. Þarf alltaf að vera grín? - Kærleikur

  69. Þarf alltaf að vera grín? - Kærleikur

  Gleðileg jól kæru hlustendur! 
  Kærleikur er það sem skiptir hvað mest máli í kringum hátiðarnar. KALEIKURINN ER YFIRSÍN HAMINGJU NJÓTUM MEÐ NÁNUSTU, NUDDAÐU MAKA. KÍKTU Í HEIMSÓKN, HRINGDU SÍMTAL.

  Gleðileg jól.

  Samstarfsaðilar þáttarins eru Ísbúð Huppu og Oreo 
  Stef - Hamstra Sjarma - Prins Polo

  • 1 hr 59 min
  68. Þarf alltaf að vera grín? - Klúður

  68. Þarf alltaf að vera grín? - Klúður

  Hver hefur ekki algjörlega eyðilagt fyrir sjálfum sér instagram feedið sitt.... HVER HEFUR EKKI UPPLIFAÐ KLÚÐUR FORELDRA SINNA OG HORFT Á ÞAU SKYLJA EN ERU SAMT ENÞÁ SMÁ SAMAN BARA FYRIR ÞIG...
  Í þættinum er fjallað um margskonar klúður sem eru bæði fyndin og ekki neitt fyndin, bara hræðileg.... Klúðraði ég íslensku náminum mínu? eða klúðraði Islensku kennarinn? njótið og gleðiulega hátíð öllsömul
  Samstarfsaðilar þáttarins eru Ísbúð Huppu og Oreo 
  Stef -

  • 1 hr 53 min

Customer Reviews

Rosa Legar ,

Bestu vinir mínir

Ég var búin að ákveða að þetta podcast væri ekki fyrir mig, var búin að sjá því bregða fyrir á samfélagsmiðlum og kannaðist við ykkur en hélt ég myndi ekki fílaða. Svo prófaði ég fyrir 2 mánuðum og er alveg gjörsamlega háð. Tók mig alveg nokkra þætti að átta mig á Ingó, hélt hann væri bara í einhverju trúðahlutverki en það er heilmikið spunnið í hann.
Ég er líka einstaklega þakklát fyrir hvað þið eruð eðlileg og basic, ekki “besta útgáfan af sjálfri mér” eða álíka eins og er svo vinsælt í dag. Aldrei hætta.

Top Podcasts In Comedy

Listeners Also Subscribed To