4 episodes

Talið er að um fjórða hvert barn eigi alkóhólista að foreldri, annað foreldrið eða bæði. Samvæmt því eru um 20 þúsund börn á íslandi í þeirri stöðu. Sum þessarar barna eru alin upp af foreldrum sem eru hætt neyslu, önnur eru í takmörkuðum samskiptum við það foreldri sem er alkóhólisti en stór hópur elst upp við ofneyslu foreldra sina og alkóhólisma. Ég heiti Alda Lóa og er uppkomið barn alkóhólista. Ég talaði við og tók viðtöl við önnur fullorðin börn og viðtölin hef ég klippt niður í nokkra útvarpsþætti sem verða á dagskrá næstu vikurnar. Í þáttunum deila 12 einstaklingar með okkur dýrmætri reynslu sinni af sambúð sinni við veikt foreldri.

Blindfull á sólríkum degi RÚV

    • Society & Culture

Talið er að um fjórða hvert barn eigi alkóhólista að foreldri, annað foreldrið eða bæði. Samvæmt því eru um 20 þúsund börn á íslandi í þeirri stöðu. Sum þessarar barna eru alin upp af foreldrum sem eru hætt neyslu, önnur eru í takmörkuðum samskiptum við það foreldri sem er alkóhólisti en stór hópur elst upp við ofneyslu foreldra sina og alkóhólisma. Ég heiti Alda Lóa og er uppkomið barn alkóhólista. Ég talaði við og tók viðtöl við önnur fullorðin börn og viðtölin hef ég klippt niður í nokkra útvarpsþætti sem verða á dagskrá næstu vikurnar. Í þáttunum deila 12 einstaklingar með okkur dýrmætri reynslu sinni af sambúð sinni við veikt foreldri.

Top Podcasts In Society & Culture

Listeners Also Subscribed To