117 episodes

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!

Ólafssynir í Undralandi Útvarp 101

    • Comedy

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!

    Loftsteinn að verðmæti $26.990.000.000.000.000.000

    Loftsteinn að verðmæti $26.990.000.000.000.000.000

    Þá eru Ólafssynir mættir bakvið hljóðnemana 117. vikuna í röð. Það er ákveðið afrek að menn sem eru svo ólíkir í skapgerð skuli halda svona lengi út saman en það er eitthvað fallegt við það. Í þættinum förum við yfir tilkynningu sem er yfir meðallagi stór, ráðningu í beinni og space mining svo eitthvað sé nefnt. Verið góð hvort við annað.

    • 58 min
    "Ég finn smjörþefinn út um gluggan hjá mér af heimsstyrjöld"

    "Ég finn smjörþefinn út um gluggan hjá mér af heimsstyrjöld"

    Aron var svartsýnn í þætti dagsins og mælti þessu fleygu orð sem standa í titli þáttarinns. Setningin er þó kannski ekki beint lýsandi fyrir umræður dagsins en það er samt eitthvað furðulegt að eiga sér stað í alheiminum um þessar mundir...

    • 54 min
    Shots fired

    Shots fired

    Það er óhætt að segja að Ólafssynir hafi farið öfugu megin fram úr rúminu á tökudegi. Rifrildi einkennir þátt dagsins en þreytan einnig. Batnandi mönnum er best að lifa sagði einhvern en við lofum betrun í næsta þætti.

    • 50 min
    Q&A II

    Q&A II

    Kæur Undralendingar! Því miður var enginn Ástþór Magnússon í þættinum okkar eins og til stóð. Í staðin gripum við í Q&A í annað sinn, þar sem við svörum spurningum frá hlustendum okkar. Stórskemmtilegur þáttur, þó við segjum sjálfir frá!

    • 57 min
    Steinunn Ólína í Undralandi

    Steinunn Ólína í Undralandi

    Já kæru hlustendur, það er hún Steinunn Ólína sem er gestur Undralandsins að þessu sinni. Við Ólafssynir spurðum hana spjörunum úr en nú stendur hún í framboði til embættis forseta Íslands og því var óneitanlega freistandi að fara aðeins yfir samfélagsmálin í bland við persónulegri málefni. Eigið yndislegan sunnudag kæru Undralendingar!

    • 1 hr 22 min
    Truflaðar tilviljanir

    Truflaðar tilviljanir

    Ótrúlegt en satt, þá undirbjuggu Ólafssynir sig fyrir þátt dagsins. "Truflaðar tilviljanir" var rauði þráðurinn í þættinum en að sjálfsögðu fylgir meira rugl með í kaupæti. Góðar stundir gott fólk.

    • 56 min

Top Podcasts In Comedy

ShxtsNGigs
shxtsngigs
The Breakfast Club
iHeartPodcasts
The Joe Rogan Experience
Joe Rogan
The Chunkz & Filly Show
Upload Productions
Very Really Good
Kurtis Conner
Baking A Murder
Stephanie Soo

You Might Also Like

Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Spjallið
Spjallið Podcast
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
FM957
FM957