10 episodios

Er til ein rétt leið í lífinu?
Ef svo er, afhverju ætti hún þá að henta öllum?

Í þáttunum Mín leið kynnumst við einstaklingum sem hafa farið sínar eigin leiðir í lífinu og náð árangri. Hvetjandi frásagnir sem miða að því að hjálpa áhorfendum að fylgja eigin sannfæringu og finna þannig sína eigin leið í lífinu.

Mín lei‪ð‬ N4

    • Sociedad y cultura

Er til ein rétt leið í lífinu?
Ef svo er, afhverju ætti hún þá að henta öllum?

Í þáttunum Mín leið kynnumst við einstaklingum sem hafa farið sínar eigin leiðir í lífinu og náð árangri. Hvetjandi frásagnir sem miða að því að hjálpa áhorfendum að fylgja eigin sannfæringu og finna þannig sína eigin leið í lífinu.

    #10 Berglind Sigurðardóttir

    #10 Berglind Sigurðardóttir

    Berglind Sigurðardóttir bóndi og heilari á Refsstað í Vopnafirði er gestur þáttarins. Hún hefur sinnt ótal störfum frá 14 ára aldri enda ósérhlífin og harðdugleg. Einn daginn sagði líkaminn svo stopp og nú er hún að takast á við breyttan veruleika. Umsjón hefur María Björk Ingvadóttir.

    • 41 min
    #9 Sólborg Guðbrandsóttir

    #9 Sólborg Guðbrandsóttir

    Í þessum þætti af Min Leið kynnumst við Sólborgu Guðbrandsdóttur, rithöfundi, söngkonu og aktívista. 

    • 24 min
    #8 Eyjólfur Guðmundsson

    #8 Eyjólfur Guðmundsson

    Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri segir Maríu Björk frá sinni leið í lífinu og hvernig hún leiddi hann til Akureyrar í þetta starf.

    • 26 min
    #7 Arnar Máni Ingólfsson

    #7 Arnar Máni Ingólfsson

    Arnar Máni Ingólfsson er 22ja ára gamall samkynhneigður karlmaður sem hefur allt sitt líf fundið fyrir fordómum en sérstaklega eftir að hann "kom útúr skápnum" eins og hann kallaði það. Við fáum að heyra hans leið í þættinum Mín Leið á miðvikudaginn 20.október kl.20:00
    Umsjón: Ásthildur Ómarsdóttir

    • 23 min
    #6 Sólveig K. Pálsdóttir

    #6 Sólveig K. Pálsdóttir

    Gestur Ásthildar Ómarsdóttur í þessum þætti er Sólveig K. Pálsdóttir markaðs-og kynningarstjóri
    Ljóssins sem hefur farið óvenjulega leið til þess að komast í gegnum glímuna við krabbamein.

    • 22 min
    #5 Gunnlaugur Björn Jónsson

    #5 Gunnlaugur Björn Jónsson

    Gunnlaugur Björn Jónsson arkitekt opnaði fyrir tæpum 10 árum fyrstu arkitektastofuna á sunnanverðum Vestfjörðum. Leiðin þangað lá frá Reykjavík í gegnum Kaupmannahöfn og til Patreksfjarðar. Umsjón María Björk

    • 28 min

Top podcasts en Sociedad y cultura

Seminario Fenix | Brian Tracy
matiasmartinez16
Despertando
Dudas Media
The Wild Project
Jordi Wild
Enigmas sin resolver
Uforia Podcasts
Se Regalan Dudas
Dudas Media
Conejilla de Indias
Maire Wink