466 episodes

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars Helgi Jean Claessen

    • Comedy

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

    “Ég slæst ekki” -#468

    “Ég slæst ekki” -#468

    Tommi Steindórs kíktí í spjall. Hann er dagskrástjóri á X-977, bóndasonur og fyrrum körfuknattleiksmaður. Strákarnir ræddu sveitaballa menninguna, djammið og lífið í sveitinni.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Hægt er að sjá þáttinn í mynd á pardus.is! 

    • 1 hr 10 min
    “Það eru allir að gera sitt besta” -#467

    “Það eru allir að gera sitt besta” -#467

    Björgvin Páll Gústavsson kom í spjall til okkar og ræddi handboltaferilinn, æskuna og gaf góð svefnráð. Hjálmar byrjaði þáttinn á því að tala um sinn handboltaferil. Björgvin tók stóra lífs ákvörðun eftir að hann hlustaði á Alan Watts. 
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 1 hr 10 min
    “Hallið ykkur aftur og njótið” -#466

    “Hallið ykkur aftur og njótið” -#466

    Helgi er nýkominn heim frá Guatemala og sagði frá kakóplöntunni, símastuldi og flökkuhundum. Hjálmar sagði frá þeim fögum sem hann var bestur í, í grunnskóla. Helgi einfaldaði stæður fyrir Hjálmar.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 8 min
    “Ég hef fengið gula spjaldið í heilsu og í gríni” -#465

    “Ég hef fengið gula spjaldið í heilsu og í gríni” -#465

    Hæ Hæ Pubquiz verður í Keiluhöllinni þann 19. Apríl.
    Strákarnir héldu Skiptiborða-Bingó, þar sem þeir hringdu í nokkur skiptiborð og gáfu þeim bingó tölur. Svo hringdu þeir í Fylgifiska og fengu staðfestar upplýsingar um Hjálmar úr heimi fiskana.
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

    • 47 min
    “Ekki hafna hversdagsleikanum” -#464

    “Ekki hafna hversdagsleikanum” -#464

    Hæ Hæ Pubquiz verður 19. apríl í Egilshöll.
    Hrólfur hringdi í Bylgjuna til að vinna miða á tónleika. Strákarnir ræddu topp 5 hluti sem maður gæti borðað. Hjálmar er ánægður með þvagsýrugigtina. Helgi sagði frá skemmtilegu ferðalagi sem hann fór í.
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

    • 6 min
    “Ég svindlaði á fermingarprófinu mínu” -#463

    “Ég svindlaði á fermingarprófinu mínu” -#463

    Hæ Hæ Pubquiz verður 19. apríl í Egilshöll.
    Hjálmar er að fara byrja 3 mánaða átak til að ná árangri. Strákarnir ræða sínar eigin fermingar og hvaða áhrif þau höfðu á þá. Hjálmar vill meina að hann hafi komið Felix á Bessastaði en það má deila um það.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Hægt er að sjá þáttinn í mynd á pardus.is!
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

    • 54 min

Top Podcasts In Comedy

Balázsék
Balázsék
KAPod
Kovacs Andras Peter
The Joe Rogan Experience
Joe Rogan
SmartLess
Jason Bateman, Sean Hayes, Will Arnett
Bochkor
Bochkor
Márkó és Barna Síkideg
Index.hu

You Might Also Like

70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Eftirmál
Tal
Spjallið
Spjallið Podcast