16 episodes

Útvarpsþáttur í umsjón Gunnars Inga og Loga Pedro þar sem þau fjalla um tónlist, dægurmenningu og allt sem er að gerast þá stundina.

Hverfi‪ð‬ Útvarp 101

    • Society & Culture

Útvarpsþáttur í umsjón Gunnars Inga og Loga Pedro þar sem þau fjalla um tónlist, dægurmenningu og allt sem er að gerast þá stundina.

    Melkorka Þorkelsdóttir: Streymi í Hannesarholti

    Melkorka Þorkelsdóttir: Streymi í Hannesarholti

    Melkorka Þorkelsdóttir er listakona og DJ. Hún ræddi við Lóu um sýningu sína Hýsill í Hannesarholti.

    • 21 min
    Karítas gefur út lagið The Girl That You Want

    Karítas gefur út lagið The Girl That You Want

    Tónlistarkonan Karítas, sem hefur verið DJ Reykjavíkurdætra undanfarin misseri, gaf út nýtt lag á dögunum. Lagið fjallar um það að brjótast úr þeim vana sem er að sælkjast í hluti sem ekki eru góðir fyrir mann.

    • 13 min
    Villi Neto: Jólasýning VHS

    Villi Neto: Jólasýning VHS

    Villi Neto er í uppistandshópnum VHS. Á laugardaginn munu þau sýna Jólasýningu í Tjarnarbíó og hafa leyfi fyrir 50 áhorfendum. Fyrir þá sem ekki komast verður frítt streymi.

    • 10 min
    Ægir Sindri og Maria-Carmela gefa út elektró popp jólalag

    Ægir Sindri og Maria-Carmela gefa út elektró popp jólalag

    Kærustuparið Ægir og Maria hafa í sitthvoru lagi gert slatta af tónlist, en upp á síðkastið hafa þau verið að leika sér að því að gera tónlist saman. Þau gáfu út jólalagið Ekki skemma jólin mín á dögunum og frumfluttu það í Hverfinu.

    • 9 min
    Píeta-samtökin

    Píeta-samtökin

    Inga María Hjartardóttir ræddi starfemi Píeta-samtakanna við Gunnar og Lóu en í ár rennur öll sala Góðgerðarpizzunnar til þeirra.

    • 7 min
    Flott: heiðarlegt stelpupopp

    Flott: heiðarlegt stelpupopp

    Gunnar og Lóa ræddu við þær Ragnhildi og Vigdísi í hljómsveitinni Flott. Lagið „Segðu það bara“ er fyrsta lag sveitarinnar.

    • 17 min

Top Podcasts In Society & Culture

Dua Lipa: At Your Service
BBC Sounds
The Paranormal Podcast
Jim Harold
Fahruddin Faiz
Fahruddin Faiz
No Stupid Questions
Freakonomics Radio + Stitcher
tentang cinta
jaya situmorang
Besok Pagi (Podcast Pendakian Horor)
Besok Pagi