71 episodes

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.

Tónlist frá a til ‪ö‬ RÚV

    • Music

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.

    Íslenska tónverkamiðstöðin

    Íslenska tónverkamiðstöðin

    Í þættinum er rætt um Íslenska tónverkamiðstöð tilgang hennar og stofnun. Rætt er við Bjarka Sveinbjörnsson tónlistarfræðing og starfsmenn tónverkamiðstöðvar þau Aðalheiði Þorsteinsdóttur, Oliver Kentish og Valgerði Halldórsdóttur. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

    John Speight

    John Speight

    Í þættinum er rætt við John Speight söngvara og tónskáld sem fluttist ungur til Íslands og hefur búið hér og starfað í um 50 ár. Tekinn smá skrens á breskri tónlistarsögu og ýmislegt annað ber á góma. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

    Gunnsteinn Ólafsson

    Gunnsteinn Ólafsson

    Rætt er við Gunnstein Ólafsson, kennara við LHÍ og stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Unga fólksins, Háskólakórsins, Þjóðlagahátíðar og þjóðlagasetursins á Siglufirði um byltinguna sem var í tónlist í byrjun 17. aldar með áherslu á Claudio Monteverdi. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

    Hulda Jónsdóttir

    Hulda Jónsdóttir

    Í þættinum er rætt við Huldu Jónsdóttur fiðluleikara sem starfar nú sem leiðari annarrar fiðludeildar Konunglegu óperuhljómsveitarinnar í Kaupmannahöfn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

    SinfoNord

    SinfoNord

    Í þættinum er rætt við Þorvald Bjarna Þorvaldsson um ævintýrið SinfoNord á Akureyri og ýmislegt annað ber á góma. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

    13.03.2021

    13.03.2021

Top Podcasts In Music

Uplifting Trance, Melodic Trance and Vocal Trance Music - FemaleAtWorkTranceDJ - DJ Female@Work - Euphoric Airlines, Discover
PromoDJ
2024TikTok音乐排行榜|海外版抖音最火热门
煌煌星上兔
JURNALIA
Lia Kurniawati
Uplifting Trance Sessions with DJ Phalanx (Trance Podcast)
DJ Phalanx
Пожалуй, самая красивая музыка на свете!
CHILL
PRAMBORS PODCAST
Prambors Podcast