150 episodes

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Í ljósi sögunnar RÚV

  • Society & Culture

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

  Grænlenskur munaðarleysingi í New York

  Grænlenskur munaðarleysingi í New York

  Fyrsti þáttur um ævi Minik Wallace, grænlenskan pilt sem bandaríski landkönnuðurinn Robert Peary flutti til New York barn að aldri í lok nítjándu aldar.

  Brons og blóð í Benín

  Brons og blóð í Benín

  Í þættinum er fjallað um konungsríkið Benín sem fyrr á öldum var eitt öflugasta veldi vestanverðrar Afríku, þekkt fyrir bæði magnaða listmuni og grimmilega trúarsiði. Á nýlendutímanum reyndi konungur Benín að streitast á móti þegar Bretar lögðu undir sig landsvæði í Vestur-Afríki, en það fór illa fyrir konungi og ríki hans.

  Saga Katar

  Saga Katar

  Í þættinum er fjallað um sögu Persaflóaríkisins Katar í tilefni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem haldið er þar í ár. Katar er eitt ríkasta land heims í dag en var á öldum áður sárafátækur útnári á Arabíuskaga, ekki síst þekkt fyrir sjóræningja sem þar héldu til og herjuðu á skip á Persaflóa.

  Claude Cahun og heimsstyrjöldin á Jersey

  Claude Cahun og heimsstyrjöldin á Jersey

  Í þættinum er fjallað um franska fjöllistamanninn Claude Cahun, sem ögraði viðteknum kynjahlutverkum og stóð í andspyrnu gegn Þjóðverjum á Ermarsundseyjunni Jersey í seinni heimsstyrjöld.

  Bankaránið á Norrmalmstorgi

  Bankaránið á Norrmalmstorgi

  Í þættinum er fjallað um alræmt rán og gíslatöku í banka við Norrmalmstorg í miðborg Stokkhólms 1973, sem varð til þess að hugtakið ?Stokkhólms-heilkenni? var fundið upp.

  Eldgosið á Martinique

  Eldgosið á Martinique

  Í þættinum er fjallað um mikið eldgos sem gjöreyddi borginni Saint Pierre á Karíbahafseyjunni Martinique árið 1902.

Top Podcasts In Society & Culture

The Stand
BBC Radio 4
Sophie Murray
Global
BBC Radio 5 live
RTÉ Documentary on One

You Might Also Like

Snorri Björns
Unnur Borgþórsdóttir
Ásgrímur Geir Logason
Inga Kristjáns
Beggi Ólafs
Hugi Halldórsson