537 episodes

Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.

Karfan Karfan

    • Sport

Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.

    Aukasendingin: Tvöfalt í Keflavík, KR bestir og þeir bestu í fyrstu á tímabilinu

    Aukasendingin: Tvöfalt í Keflavík, KR bestir og þeir bestu í fyrstu á tímabilinu

    Aukasendingin fékk Mumma Jones í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, bikarvikuna, úrslitakeppni fyrstu deildar karla, Subway deild karla og margt, margt, margt fleira. Þá er einnig farið yfir hvaða fimm íslensku leikmenn hafa skarað framúr í fyrstu deild karla á tímabilinu.
    Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.

    • 1 hr 24 min
    The Uncoachables: If It Ain't Broke

    The Uncoachables: If It Ain't Broke

    Helgi, David and Jeanne are back after only a month to discuss all things Icelandic basketball. We begin by talking about the great start of the men's Icelandic national team of the Eurobasket qualifiers, we then discuss some big news stories and in particular some coaches leaving their teams. 

    The recently finished Cup Week is covered, both senior and youth, and the tables and prospects of teams in all divisions considered. Towards the end we pick our MVPs, biggest surprises in the regular season and biggest disappointments up until now. Enjoy!
    Hosts: Helgi Hrafn Ólafsson, David Patchell and Jeanne Sicat

    The Uncoachables is brought to you by Lykill, Subway, Kristall and Lengjan.

    • 1 hr 10 min
    Tvígrip: Nýr formaður, agabönn, breytt mót og Damon Johnson á línunni

    Tvígrip: Nýr formaður, agabönn, breytt mót og Damon Johnson á línunni

    Tvígrip karfan kortlögð 8. þáttur 1996-1997

    Starfsmenn Tvígrips gerðust heimsborgarar og hringdu til USA og töluðu við Damon Johnson um tímann sinn á Íslandi. Breytt fyrirkomulag á Íslandsmótinu, ný keppni og nýr formaður KKÍ. Gaui þorsteins fór yfir körfuboltann fyrir Vestan og tenginguna við KR. Körfuboltamenn í eldri kantinum fara í atvinnumennskuna, Grindvíkingar kærðu og voru kærðir. Örvars-hornið á sínum stað. Opið bréf enn og aftur frá Grindvíking. Siggi Ingimundar kíkti í spjall sem og Kristinn Óskarsson dómari og fór yfir störf dómara þá og nú. Einnig kom Kiddi með skemmtilegar sögur af sérkennilegum leikjum. Þjálfarar og leikmenn reknir eins og venjulega svo voru leikmenn settir í agabönn, sumir fyrir það að djamma með fótboltaliði bæjarins. KR-ingar í hremmingum með liðið sitt.

    Podcast Körfunnar er kostað af Lengjunni, Subway, Lykil, Kristal og Tactica.

    • 5 hrs 15 min
    Aukasendingin: Bikarvikan, óstöðvandi Grindvíkingar og bestu leikmenn deildarinnar

    Aukasendingin: Bikarvikan, óstöðvandi Grindvíkingar og bestu leikmenn deildarinnar

    Aukasendingin fékk Ólaf Þór Jónsson í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, leikmenn erlendis, Subway deild karla, bikarkeppnina, fyrstu deildir karla og kvenna, bestu leikmenn Subway deildar karla og margt, margt, margt fleira. 


    Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.

    • 1 hr 16 min
    Aukasendingin: Áhugaverðir atvinnumenn, vörutalning í Subway og blóðug barátta í neðri deildum

    Aukasendingin: Áhugaverðir atvinnumenn, vörutalning í Subway og blóðug barátta í neðri deildum

    Aukasendingin fékk Ólöfu Helgu og Árna Jóhanns í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, Subway deild karla, Subway deild kvenna, bikarkeppnina, fyrstu deildir karla og kvenna og margt, margt, margt fleira. Þá er farið yfir minnistæðustu erlendu leikmenn síðustu tíu ára í úrvalsdeild karla og kvenna.


    Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.

    • 1 hr 23 min
    Tvígrip: Geitin til Stólana, allir reknir og Herbert og Paxel á línunni

    Tvígrip: Geitin til Stólana, allir reknir og Herbert og Paxel á línunni

    Tvígrip: Karfan körtlögð
    Tímabilið 1995 til 1996 / Fyrri hluti

    Pétur Guðmundsson í Tindastól, Ingólfur Hannesson lætur KKÍ heyra það en Pétur Hrafn svaraði fullum hálsi. Var þáttastjórnandi Tvígrips svikinn um miða á NBA leik í London eða var það bara misskilningur? Ef leikmaður er í banni má hann ekki sitja á bekknum? Héldu KR-ingar að þeir yrðu Íslandsmeistarar eftir 9 umferðir? Herbert Arnars á línunni, en þar fer hann yfir víðan völl. Við hringjum einnig í Paxel sem fer vel yfir úrslitakeppnina ásamt Örvars-horninu þar sem Örvar segir frá miður skemmtilegu atviki á Valsmótinu. Kristinn rekinn, Axel rekinn, Hreinn rekinn og Burns rekinn ásamt fleirum. 

    Podcast Körfunnar er kostað af Lengjunni, Subway, Lykil, Kristal og Tactica.

    • 2 hrs 9 min

Top Podcasts In Sport

53 Minutes
Global
Stick to Football
The Overlap
Heroes & Humans of Football
Immaterial
Dial F for Football
Furious Styles Productions / Keep It Light Media
The Overlap with Gary Neville
Sky Bet
The Rest Is Football
Goalhanger Podcasts

You Might Also Like

Endalínan
Podcaststöðin
Boltinn lýgur ekki
Tal
Fjórðungur - Hlaðvarp
Fjórðungur
Þungavigtin
Tal
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason