54 episodes

Á Umræðunni, efnis- og fréttaveitu Landsbankans, birtist fjölbreytt umfjöllun um efnahagsmál, fjármál einstaklinga, og fleira.

Umræðan Landsbankinn

    • Business

Á Umræðunni, efnis- og fréttaveitu Landsbankans, birtist fjölbreytt umfjöllun um efnahagsmál, fjármál einstaklinga, og fleira.

    Lengist biðin eftir vaxtalækkun?

    Lengist biðin eftir vaxtalækkun?

    Seðlabankinn hélt vöxtum óbreyttum á miðvikudag og sló harðari tón en búist var við. Markaðsaðilar gerðu flestir ráð fyrir að vaxtalækkunarferli gæti hafist í maí, en lengist biðin kannski fram í haust? Hvað þarf að gerast áður en hægt verður að slaka á taumhaldinu?

    • 21 min
    Stormasamt stjórnmálaár og varkár vaxtalækkun

    Stormasamt stjórnmálaár og varkár vaxtalækkun

    James Ashley, forstöðumaður markaða og stefnumála í Goldman Sachs, er gestur í nýjasta þætti Umræðunnar. Hann ræðir efnahagshorfur í heiminum, óvissuþætti í tengslum við komandi kosningar í Bandaríkjunum og ólgu í alþjóðastjórnmálum.
    Karítas Ríkharðsdóttir, sérfræðingur í Samskiptum, stýrir þættinum og með henni er Hildur Margrét Jóhannsdóttir hagfræðingur.

    • 31 min
    Vaxtalækkun ólíkleg þótt verðbólga hjaðni

    Vaxtalækkun ólíkleg þótt verðbólga hjaðni

    Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vöxtum verði haldið óbreyttum í næstu viku. Þótt verðbólguhorfur hafi batnað stígi peningastefnunefnd varlega til jarðar, ekki síst í ljósi óvissu í tengslum við náttúruhamfarir og kjaraviðræður.

    Hagfræðingarnir Hildur Margrét Jóhannsdóttir og Hjalti Óskarsson ræða meðal annars vaxta- og verðbólguhorfur í nýjasta hlaðvarpsþætti Umræðunnar.

    • 21 min
    Íbúðaverð á uppleið en hægir á hagvexti

    Íbúðaverð á uppleið en hægir á hagvexti

    Verðbólguhorfur hafa versnað lítillega á síðustu vikum. Seðlabankinn hefur haldið stýrivöxtum óbreyttum í vetur, íbúðaverð er aftur á uppleið en hagvöxtur er mun minni en í upphafi árs. Hagfræðideildin ræðir þetta og fleira í nýjasta hlaðvarpsþættinum.

    • 18 min
    Spjall um spá: Hagkerfi í leit að jafnvægi

    Spjall um spá: Hagkerfi í leit að jafnvægi

    Hófstilltur hagvöxtur, háir vextir og hjaðnandi verðbólga. Þetta er á meðal þess sem einkennir efnahaginn næstu ár, samkvæmt nýrri hagspá Hagfræðideildar Landsbankans. Í nýjasta þætti Umræðunnar ræða hagfræðingarnir Hildur Margrét Jóhannsdóttir og Hjalti Óskarsson efnahagshorfurnar og fara yfir það helsta úr spánni. 

    • 20 min
    Rými til bætinga í fjármálum ungs fólks

    Rými til bætinga í fjármálum ungs fólks

    Fjármál ungs fólks hafa verið sérstaklega til umfjöllunar hjá fræðsludeild Landsbankans að undanförnu.
    Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs Landsbankans, og Guðrún H. Bjarnadóttir, sérfræðingur í viðskiptalausnum, ræða við Karítas Ríkharðsdóttur um hvað gögn bankans segja um fjárhagsstöðu ungs fólks.
    Meðal annars kemur fram að nokkuð sé um að ungt fólk geymi háar fjárhæðir á veltureikningum og að ungir karlar fjárfesti í hlutabréfum í meiri mæli en ungar konur. Þá eru ungar konur síður skráðar einar fyrir fasteignalánum.

    • 34 min

Top Podcasts In Business

The Diary Of A CEO with Steven Bartlett
DOAC
Understanding Money with Eoin McGee
NK Productions/EMcG
The Other Hand
Jim Power & Chris Johns
Next Round
Dale McDermott & David W. Higgins
Big Fish with Spencer Matthews
Global
Hot Money: The New Narcos
Pushkin Industries & Financial Times

You Might Also Like

Þjóðmál
Þjóðmál
Fjármálakastið
Fjármálakastið
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Eyjan
Eyjan
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Þungavigtin
Tal