150 episodes

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Í ljósi sögunnar RÚV

  • Society & Culture
  • 4.8 • 2K Ratings

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

  Hrakningar Donner-flokksins I

  Hrakningar Donner-flokksins I

  Í þættinum er fjallað um svokallaðan Donner-flokk, hóp bandarískra landnema sem freistuðu þess að ferðast þvert yfir Norður-Ameríku til Kaliforníu árið 1846, en lentu í miklum hrakningum á leiðinni. Fyrsti þáttur.

  Magnus Hirschfeld

  Magnus Hirschfeld

  Í þættinum er fjallað um þýska lækninn Magnus Hirschfeld, sem var frumkvöðull í kynfræði á fyrstu árum 20. aldar og baráttumaður fyrir réttindum hinsegin fólks.

  Aum Shinrikyo II

  Aum Shinrikyo II

  Síðari þáttur af tveimur um japanska dómsdagssöfnuðinn Aum Shinrikyo og voðaverk þeirra.

  Aum Shinrikyo I

  Aum Shinrikyo I

  Fyrri þáttur af tveimur um japanska sértrúarsöfnuðinn Aum Shinrikyo.

  El Faro

  El Faro

  Í þættinum er fjallað um eitt mannskæðasta sjóslys Bandaríkjanna á síðari árum. Í október 2015 hvarf bandarískt flutningaskip við Bahama-eyjar í miðjum fellibyl.

  Fjölskyldan Dupont de Ligonnès

  Fjölskyldan Dupont de Ligonnès

  Í þættinum er fjallað um eitt alræmdasta sakamál Frakklands á síðari árum: hvarf sex manna fjölskyldu, í frönsku borginni Nantes, í apríl 2011.

Customer Reviews

4.8 out of 5
2K Ratings

2K Ratings

Kollakisa ,

Uppáhalds podcast þættirnir

Hef hlustað á nánast alla þættina og notið þeirra allra. Viðfangsefnin eru fjölbreytt og Vera kafar djúpt í hvert þeirra. Ber fram framarleg nöfn staða og manna eins og hún tali móðurmálið. Takk fyrir skemmtilega og fræðandi þætti :)

Bjalli4312 ,

Sagnfræðigleði!

Virkilega sáttur með að það sé kominn nýr þáttur! Takk fyrir 😊

Kiddi Magg ,

Best af öllu

Klárlega besta eyrnakonfektið

Top Podcasts In Society & Culture

You Might Also Like