109 episodes

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!

Ólafssynir í Undralandi Útvarp 101

    • Comedy
    • 4.8 • 239 Ratings

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!

    Aron reynir fyrir sér í uppistandi

    Aron reynir fyrir sér í uppistandi

    Já kæru hlustendur, þið lásuð rétt. Aron er á leiðinni í uppistandið. Við skulum bara vona að við missum hann ekki úr Undralandinu þegar hann verður kominn með sína eigin Netflix mynd um uppistandið sitt. Verið góð við hvort annað.

    • 1 hr 3 min
    Viðar Pétur sérfræðingur í gervigreind skólar Ólafssyni til

    Viðar Pétur sérfræðingur í gervigreind skólar Ólafssyni til

    Það var löngu kominn tími á að fá sérfræðing inn í begmálshelli Ólafssona til að ræða gervigreind á fagmannlegum nótum, en til þess fengum við til okkar Viðar Pétur Styrkársson sérfræðing í gervigreind frá Advania. Við spurðum hann spjörunum úr um allt það nýja á döfinni, siðferðið og framtíðarhorfur í heimi þar sem gervigreind virðist ætla að taka yfir. Missið ekki af þessum þætti kæru hlustendur!

    • 1 hr 20 min
    Gervigreind, greiningar & einkakokkur Arons

    Gervigreind, greiningar & einkakokkur Arons

    Kæru hlustendur! Í dag er sunnudagur svo það þýðir nýr skammtur af Undralandi. Þáttur dagsins átti að vera upphirun fyrir næsta þátt, þar sem við fáum gervigreindarsérfræðing til að skóla okkur til, en fór í ýmsar áttir eins og endranær. Verið góð við hvort annað.

    • 55 min
    Ristilspeglun og Dune kvikmynagagnrýni ásamt Jóhannesi Hauki

    Ristilspeglun og Dune kvikmynagagnrýni ásamt Jóhannesi Hauki

    Já þið lásuð rétt kæru hlustendur, við sláum á þráðinn hjá Jóhannesi Hauki og fáum faglega gagnrýni á nýjustu dellu Arons, Dune 2. Þess fyrir utan ræðum við þó ristilspeglanir, forsetaframboð og fleira sem fullorðnir einstaklingar ræða. Gleðilega páska!

    • 1 hr
    Árangur

    Árangur

    Þáttur dagsins er tileinkaður árangri, en árangur er mjög afstætt hugtak eins og kemur í ljós í þessum þætti. Þau eru mörg vísdómsorðin sem falla í þessum þætti, en hafið það í huga góðir hlustendur, að þetta eru okkar skoðanir og okkar "take" og þarf þá á engan hátt að endurspegla mat ykkar.

    • 1 hr 5 min
    Manía

    Manía

    Í dag er sunnudagur og það þýðir bara eitt - Undralandið opnast upp á gátt. Þáttur dagsins er algjör manía þar sem Aron er í aðalhlutverki en Arnar er talsvert stabílli. Ekkert svo vera að spyrja pabba ykkar út í Þórskaffi... Allavega ekki fyrir framan mömmur ykkar. Gleðilega nýja viku!

    • 1 hr 2 min

Customer Reviews

4.8 out of 5
239 Ratings

239 Ratings

A.😎 ,

😃

Geggjaðir þættir en ég væri til í að þið mynduð gera símaöt og taka einn þátt sem heitir sögur

yiddi # 04 ,

kings

Flott hlaðvarp standið ykkur vel. Þið og þar alltaf að vera grín on the top

#Arnar

Herjólfsdal ,

Smjatt

Dýrka ykkur en slekk i hvert einasta skiptið sem þið smjattið í mic, það eru komnir leiðinlega margir þættir

Top Podcasts In Comedy

Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Brodies Hlaðvarp
brodieshladvarp
FM957
FM957
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Call Her Daddy
Alex Cooper
70 Mínútur
Hugi Halldórsson

You Might Also Like

Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
FM957
FM957
Spjallið
Spjallið Podcast