26 episodes

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!

Ólafssynir í Undralandi Útvarp 101

  • Comedy
  • 4.9 • 100 Ratings

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!

  Hvað myndirðu gera ef...?

  Hvað myndirðu gera ef...?

  Í þætti dagsins breytum við aðeins út af vananum og förum í leik. Það var ákall ykkar, kæru hlustendur, að þið vilduð fá að kynnast okkur betur og hér verðiði vonandi einhverju nær. Allavega verðiði nær okkar þankagangi við gjörsamlega fáránlegar aðstæður!

  Þátturinn er í boði:

  Birta CBD - https://birtacbd.is/
  Bónus - https://bonus.is/
  Dominos - https://www.dominos.is/
  Gallerí 17 - https://www.ntc.is/verslanir-ntc/galleri-17/
  Víking Lite lime léttöl

  • 1 hr 6 min
  Morð (ó)

  Morð (ó)

  Óundirbúnir en hýrir á brá, örkum við Ólafssynir inn í þátt dagsins sem tekur á ljótum gjörning, morði. Af einhverjum ástæðum ræddum við þó svefn og öllu sem honum fylgir í um 20 mínútur áður en leikar hófust en við vitum að sú umræða er ykkur einungis til gagns, kæru hlustendur. Grípið daginn!

  • 58 min
  Rétthafi bresku krúnunnar vinnur byggingarvinnu í úthverfi Sussex

  Rétthafi bresku krúnunnar vinnur byggingarvinnu í úthverfi Sussex

  RIP Lizzie. Drottningin er fallin frá og því fóru Ólafssynir að velta fyrir sér breskur krúnunni og því hvernig heimsfrægt fólk afber að hafa kastljósið á sér allan daginn, alla daga. Einnig eru rifjaðar upp sögur frá því að þeir hittu heimsfrægt fólk og þeirra eigin reynslu af ævisögum á djamminu. Þetta og meira til í þætti dagsins. Gleðilegan sunnudag!

  Þátturinn er í boði:

  Eiríksson Brasserie - https://brasserie.is/
  Dominos - https://www.dominos.is/
  Coolbet merch - https://coolbetmerch.com/
  Birta CBD - https://birtacbd.is/
  Gallerí 17 - https://www.ntc.is/verslanir-ntc/galleri-17/
  Víking Lite lime léttöl

  • 53 min
  Hjónaband (ó)

  Hjónaband (ó)

  Þáttur dagsins er óundirbúinn og sennilega einhver sá dýpsti sem við höfum fest á hljóðform. Við komumst að niðurstöðu í lok þáttar hvers vegna hjónabönd eða sambönd yfir höfuð eru til komin, svo í guðanna bænum gott fólk, hlustið til enda!

  Eiríksson Brasserie - https://brasserie.is/
  Dominos - https://www.dominos.is/
  Coolbet merch - https://coolbetmerch.com/
  Birta CBD - https://birtacbd.is/
  Gallerí 17 - https://www.ntc.is/verslanir-ntc/galleri-17/
  Víking Lite lime léttöl

  • 1 hr 3 min
  Skógardýrið Hugo og sveppirnir Zig og Zag

  Skógardýrið Hugo og sveppirnir Zig og Zag

  Í þessum þætti er stór tilkynning. Hlustiði.

  þáttur er í boði:

  Eiríksson Brasserie - https://brasserie.is/
  Dominos - https://www.dominos.is/
  Coolbet merch - https://coolbetmerch.com/
  Birta CBD - https://birtacbd.is/
  Víking Lite lime léttöl

  • 54 min
  Iðnaður (ó)

  Iðnaður (ó)

  Þáttur dagsins er óundirbúinn og fjallar um iðnaðinn. Það er óhætt að segja að hafsjór sé á milli þeirra Arons og Arnars þegar kemur að iðnaðinum enda hefur Aron starfað í geiranum en Arnar varla haldið á hamri en er þó nokkuð lunkinn við að smíða vopn!

  Þátturinn er í boði:

  Eiríksson Brasserie - https://brasserie.is/
  Dominos - https://www.dominos.is/
  Coolbet merch - https://coolbetmerch.com/
  Víking Lite lime léttöl

  • 1 hr

Customer Reviews

4.9 out of 5
100 Ratings

100 Ratings

allttekiö ,

Frábært Podcast

Datt inná Podcastið og djöfull sem ég var heppinn að eiga nokkra þætti að hlusta á í röð. Nú bíð ég bara spenntur eftir sunnudögum.

Aron183362616 ,

Aron hér

Gaman að sjá öll þessu fallegu reviews🥰

Idunn-a ,

🥰

😜

You Might Also Like

Ási
Þarf alltaf að vera grín?
Ásgrímur Geir Logason
Spjallið Podcast
Helgi Jean Claessen
Sveppalingur1977