1 hr

Þáttur 40 Hljóðbrot - Hljóðtímarit Blindrafélagsins

    • Non-Profit

Í þessum þætti ræða Eyþór og Már við Baldur Snæ Sigurðsson, tækniráðgjafa hjá Blindrafélaginu um þau verkefni sem eru í gangi í dag. Við skoðum nýja BlindShell takkasímann sem er sérsniðinn fyrir blinda og sjónskerta. Einnig sláumst við í för með Má Gunnarssyni og leiðsöguhundinum Max er þeir ferðast með leigubíl, flugi og lest frá Manchester til Belgíu.

Í þessum þætti ræða Eyþór og Már við Baldur Snæ Sigurðsson, tækniráðgjafa hjá Blindrafélaginu um þau verkefni sem eru í gangi í dag. Við skoðum nýja BlindShell takkasímann sem er sérsniðinn fyrir blinda og sjónskerta. Einnig sláumst við í för með Má Gunnarssyni og leiðsöguhundinum Max er þeir ferðast með leigubíl, flugi og lest frá Manchester til Belgíu.

1 hr