11 min

Þarf alltaf að "krassa" eða fara á botninn til þess að vakna andlega‪?‬ INNÁVIÐ

    • Self-Improvement

Í þessum þætti fjalla Bjarni Snæbjörnsson og Jóhanna Jónasar áfram um hvernig við getum Vaknað til betra lífs út frá hugmyndum um þakklæti og þakklætisiðkun.  Hér fjalla þau um það að "krassa" eða fara á botninn og hvort það sé nauðsynlegur hluti af því að geta vaknað andlega og lifað í meðvitund. Þau ræða aðeins um sína eigin upplifun á því að fara á botninn og hvernig það gæti verið mögulega auðveldara fyrir yngri kynslóðir að "sleppa" við þetta "krass" á leiðinni að betra og meðvitaðara lífi. Hvort það sé mögulega auðveldara í dag að nálgast uppýsingar um það að lifa í meðvitund og sleppa við það að "hrynja á botninn". Jóhanna minnist meðal annars á Joe Dispenza og Eckhart Tolle sem báðir hafa hjálpað þúsundum að vakna til betra lífs með kenningum sínum og leiðbeiningum. 

Í þessari seríu VAKNAÐ TIL BETRA LÍFS Innávið x Jóhanna Jónasar er áherslan sett á þakklæti og þakklætisiðkun. Hvað gerist þegar við opnum hjartað og lifum út frá hjartanu og hvernig getum við gert það á heilbrigðan hátt og út frá tengingu við okkur sjálf.

Fylgið okkur:

Vaknað til betra lífs: https://www.instagram.com/vaknadtilbetralifs/

Innávið: https://www.instagram.com/inn.a.vid/

Bjarni Snæbjörnsson: https://www.instagram.com/bjarni.snaebjornsson/

Jóhanna Jónasar: https://www.facebook.com/brennanheilunjohannaj/

Í þessum þætti fjalla Bjarni Snæbjörnsson og Jóhanna Jónasar áfram um hvernig við getum Vaknað til betra lífs út frá hugmyndum um þakklæti og þakklætisiðkun.  Hér fjalla þau um það að "krassa" eða fara á botninn og hvort það sé nauðsynlegur hluti af því að geta vaknað andlega og lifað í meðvitund. Þau ræða aðeins um sína eigin upplifun á því að fara á botninn og hvernig það gæti verið mögulega auðveldara fyrir yngri kynslóðir að "sleppa" við þetta "krass" á leiðinni að betra og meðvitaðara lífi. Hvort það sé mögulega auðveldara í dag að nálgast uppýsingar um það að lifa í meðvitund og sleppa við það að "hrynja á botninn". Jóhanna minnist meðal annars á Joe Dispenza og Eckhart Tolle sem báðir hafa hjálpað þúsundum að vakna til betra lífs með kenningum sínum og leiðbeiningum. 

Í þessari seríu VAKNAÐ TIL BETRA LÍFS Innávið x Jóhanna Jónasar er áherslan sett á þakklæti og þakklætisiðkun. Hvað gerist þegar við opnum hjartað og lifum út frá hjartanu og hvernig getum við gert það á heilbrigðan hátt og út frá tengingu við okkur sjálf.

Fylgið okkur:

Vaknað til betra lífs: https://www.instagram.com/vaknadtilbetralifs/

Innávið: https://www.instagram.com/inn.a.vid/

Bjarni Snæbjörnsson: https://www.instagram.com/bjarni.snaebjornsson/

Jóhanna Jónasar: https://www.facebook.com/brennanheilunjohannaj/

11 min