223 episodes

Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.

Þarf alltaf að vera grín‪?‬ Þarf alltaf að vera grín?

  • Comedy
  • 4.9 • 2.2K Ratings

Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.

  Dont judge the book

  Dont judge the book

  EKki dæma mig eftir kápuni minni vinur! þó svo ég sé í 66 þá get ég ekki lánað þér pening inur? Ja okei áttu pening með þetta rolex úr... nei... afi minn gaf mér það ekki dæma mig eftir kápuni vinur!   

  • 2 hrs
  Útsala!

  Útsala!

  Black friday, cyber mondíe, SIngles days 11.11. BRUNAÚTSÖLUR ALLT Á AÐ FARA NAAAAAAAT.  stemmings þáttur um útsölur og klikkunina sem næstu dagar verða! LETS FAKKEN GO!

  • 1 hr 33 min
  Í dag lærði ég...

  Í dag lærði ég...

  við vorum i dag gömul þegar við lærðum allskonar nytt í kjölfar þessa þáttar! alltaf gaman að læra HAHA allavega.

  • 1 hr 41 min
  Skítamix

  Skítamix

  Skítamixin eru misjöfn, við ræðum illa skítamixaða bíla, ömurlegar ákvarðanir og hvernig skal skíta í skoginum eins og alvöru skítamixaður skáti! njótið! 

  • 1 hr 46 min
  Framkvæmdir

  Framkvæmdir

  Óður til framkvæmda! okkar uppáhalds áhugamál er ég nokkuð viss um! Takk fyrir að hlusta! við elskum ykkur. Þessi þáttur er um þessar basic framkvæmdir sem eru basic og budget og smá pirrandi

  • 1 hr 38 min
  Halloween

  Halloween

  Halloween Þáttur sem breytis í jelm sem breitis í nafnaumræðu. alls ekki creepy þáttur nema í lokin þar sem ingo fer með draugasögu og allir voru bara wow! vel skrifað og sniðug saga sem breytisí drama.  

  • 1 hr 36 min

Customer Reviews

4.9 out of 5
2.2K Ratings

2.2K Ratings

elisamargret ,

Geggjuð

Geggjuð

hildurye ,

Takk!

Takk fyrir að hjálpa mér í gegnum erfiðleika og svefnlausar nætur! Get ekki sofnað nema að hlusta á gamla þætti!
Þið eruð frábær ♥️🎉

jarahole ,

1000/10🤩

Besta podcastið þarf að kaupa áskrift 🤩🤩

You Might Also Like

Spjallið Podcast
Ásgrímur Geir Logason
Útvarp 101
Birta Líf og Sunneva Einars
Ási
Snorri Björns