35 episodes

Við erum Tinna og Lára og við elskum að tala. Við eigum samtals sjö börn og komum til með að tala um allt sem okkur dettur í hug, allt frá barnatengdum hlutum, sambandserfiðleikar, kynlíf o.s.frv. Erum ekki feimnar að ræða hluti sem eru tabú.

Þreyttar mömmur Tinna Rósamunda Freysdóttir og Lára Guðnadóttir

  • Kids & Family
  • 5.0 • 9 Ratings

Við erum Tinna og Lára og við elskum að tala. Við eigum samtals sjö börn og komum til með að tala um allt sem okkur dettur í hug, allt frá barnatengdum hlutum, sambandserfiðleikar, kynlíf o.s.frv. Erum ekki feimnar að ræða hluti sem eru tabú.

  34. Örþáttur í nýja stúdíóinu

  34. Örþáttur í nýja stúdíóinu

  Létt spjall um random hluti í nýja stúdíóinu okkar. Mætum hressar með gest (hagfræðing) í næstu viku!

  • 29 min
  33. Jólapepp

  33. Jólapepp

  Hó, hó hó. Við ræðum um jólagjafir, skógjafir, jólahefðir og alls konar jóla tengda hluti.

  • 1 hr 3 min
  32. Agnes Barkar: kulnun, áföll og markþjálfun

  32. Agnes Barkar: kulnun, áföll og markþjálfun

  Agnes kom til okkar í mjög skemmtilegt og áhugavert spjall. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt og starfar nú sem markþjálfi.

  • 1 hr 13 min
  31. Q&A ll

  31. Q&A ll

  Alls konar skemmtilegar spurningar frá ykkur. Njótið vel 3

  • 53 min
  30. Helga Sörens - andlegt ofbeldi og kúgun

  30. Helga Sörens - andlegt ofbeldi og kúgun

  Helga Sörensdóttir kom til okkar í spjall. Hún flúði 5.117km frá maka sínum og er komin heim og segir okkur sína sögu, sem er mögnuð! Þessi þáttur er rosalegur.

  • 1 hr 22 min
  29. Fjármálatips

  29. Fjármálatips

  Tinna elskar fjármálaskjalið sitt og að tala um fjármál. Lára lofar því að útbúa fjárhagsskjal eftir þetta spjall, sjáum hvað setur.

  • 57 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
9 Ratings

9 Ratings

Hildur Jónína ,

Snilld

Geggjað til lukku með þetta

Top Podcasts In Kids & Family

You Might Also Like