23 episodes

Þvottahúsið er áhugamanna lífsspeki hlaðvarp í umsjón bræðranna, Davíðs Karls Wiium og Gunnars Dan Wiium. Fúsi óttars sér um tæknimál og semur einkennisstef þáttarins.

Þvottahúsi‪ð‬ wiium

  • Personal Journals
  • 5.0 • 2 Ratings

Þvottahúsið er áhugamanna lífsspeki hlaðvarp í umsjón bræðranna, Davíðs Karls Wiium og Gunnars Dan Wiium. Fúsi óttars sér um tæknimál og semur einkennisstef þáttarins.

  Þvottahúsið #23 Eva Hauksdóttir. Norn, samfélagsrýnir, móðir og dóttir.

  Þvottahúsið #23 Eva Hauksdóttir. Norn, samfélagsrýnir, móðir og dóttir.

  Elskuleg Eva Hauksdóttir, réttlætisriddarinn,  kom til okkar í Þvottahúsið og skildi ekkert eftir. Kuklið, rúnir og guðleysið. Málvernd og tjáningarfrelsið. Dólgsfeminisman, bloggið, byltinguna. Hún fór yfir sögu sonar síns Hauks Hilmars. Aktivistan sem...

  • 1 hr 32 min
  Þvottahúsið #22 Halldóra Mogensen, freigátu skipstjóri Pírata og móðir.

  Þvottahúsið #22 Halldóra Mogensen, freigátu skipstjóri Pírata og móðir.

  VáVáVá. Ég hef aldrei séð sjálfan mig í stjórnmálamanneskju né neinum stefnum neins stjórnmálaflokks áður. Ég hef aldrei kosið en eftir þetta viðtal gæti það mögulega breyst. Hún elskuleg Halldóra kom inn með mannamál, hjarta, hnífskörp og  óhrædd við...

  • 1 hr 13 min
  Þvottahúsið #21 Helga Arnardóttir. Vonarljós innan sálarfræði og geðheilbrigðis.

  Þvottahúsið #21 Helga Arnardóttir. Vonarljós innan sálarfræði og geðheilbrigðis.

  Hún kom hjólandi heila 6 km í grenjandi rigningu og fannst það bara hressandi. Við fórum yfir núverandi stöðu innan geðheilbrigðiskerfisins, vonir og væntingar sem og hnífbeitta framtíðarsýn. Núvitund og jákvæðni, uppgjör og valdefling var þeminn með...

  • 53 min
  Þvottahúsið #20 Biggi Veira riddari raftónsins og skapari hljóðsins.

  Þvottahúsið #20 Biggi Veira riddari raftónsins og skapari hljóðsins.

  Hann kom í sokkabuxum og blússu en geislaði af karlmennsku. Elskulegur Birgir Þórarinsson, aka Biggi Veira í GusGus. Við fórum yfir sköpunina, listina, hljóðið, tilfinningarúnkið og gæsahúðina. Hann dregur sko engar ályktanir hann Biggi, hann er maður...

  • 1 hr 8 min
  Þvottahúsið #18 Melting Ingólfur Níelsson aka Sitting Bull, mannkynsfrelsarinn

  Þvottahúsið #18 Melting Ingólfur Níelsson aka Sitting Bull, mannkynsfrelsarinn

  VARÚÐ Slök hljóðgæði fyrstu minutu.Við bræðurnir tókum eina lauflétta meltingu á konungi frásagnarinnar, Ingólfur Níelsson, aka Sitting Bull og frelsari mannkyns. http://peace-files.is

  • 10 min
  Þvottahúsið #19 Jónas Sig. Myrkrið, þungi, þjáning og svarthol, undanfari Miklahvells.

  Þvottahúsið #19 Jónas Sig. Myrkrið, þungi, þjáning og svarthol, undanfari Miklahvells.

  Við krýndum hann konung nærverunar eftir þetta viðtal; Við kynnum til leiks elskulegan Jónas Sigurðsson, hinn skapandi analitiker. Þemi þessa þáttar var dauðinn, drunginn og þunginn, myrkrið, þjáningin og svo var endað á svartholum sem mögulegum...

  • 1 hr 24 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
2 Ratings

2 Ratings

Top Podcasts In Personal Journals