58 min

#1 Hvernig færðu fólk í lið með þér að gera hlutina á nýjan hátt? - Anna Kristín Pálsdóttir Ræðum það...

    • Business

Í þessum þætti af Ræðum það... var rætt við Önnu Kristínu Pálsdóttur, framkvæmdastjóra nýsköpunar og þróunar hjá Marel. Anna var á lista okkar 40/40 og hefur vakið athygli fyrir fljótan framgang hjá Rúv og Marel. Tinni og Andrés eru spenntir að leyfa hlustendum að kynnast þessari upprennandi stjörnu í íslensku atvinnulífi. Hún segir m.a. frá því hvernig Marel hefur þróað sitt nýsköpunarferli og Tinni kemur með sína eigin kenningu um hvað það sé sem geri hana svona öfluga í sínu starfi.

Ræðum það er hlaðvarp Góðra samskipta, sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almennatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti.

Stef: Ræðum það – Dire & Nolem

Í þessum þætti af Ræðum það... var rætt við Önnu Kristínu Pálsdóttur, framkvæmdastjóra nýsköpunar og þróunar hjá Marel. Anna var á lista okkar 40/40 og hefur vakið athygli fyrir fljótan framgang hjá Rúv og Marel. Tinni og Andrés eru spenntir að leyfa hlustendum að kynnast þessari upprennandi stjörnu í íslensku atvinnulífi. Hún segir m.a. frá því hvernig Marel hefur þróað sitt nýsköpunarferli og Tinni kemur með sína eigin kenningu um hvað það sé sem geri hana svona öfluga í sínu starfi.

Ræðum það er hlaðvarp Góðra samskipta, sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almennatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti.

Stef: Ræðum það – Dire & Nolem

58 min

Top Podcasts In Business