25 min

#111 Hjördís Albertsdóttir - varaformaður Félags grunnskólakennara og kennari í Mývatnssveit Landsbyggðir

    • Society & Culture

Starf kennarans hefur tekið miklum breytingum

„Já, kennarastarfið hefur breyst mikið á undanförnum árum og áratugum, breytingarnar hafa verið hraðar á allra síðustu árum,“ segir Hjördís Albertsdóttir varaformaður Félags grunnskólakennara og kennari í Mývatnssveit.

Hún var gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum á N4.

„Í dag er staðan sú að kennarar og nemendur eru í samvinnu við að leysa ákveðin rauntengd verkefni, kennarinn er nemendum til stuðnings.“

Starf kennarans hefur tekið miklum breytingum

„Já, kennarastarfið hefur breyst mikið á undanförnum árum og áratugum, breytingarnar hafa verið hraðar á allra síðustu árum,“ segir Hjördís Albertsdóttir varaformaður Félags grunnskólakennara og kennari í Mývatnssveit.

Hún var gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum á N4.

„Í dag er staðan sú að kennarar og nemendur eru í samvinnu við að leysa ákveðin rauntengd verkefni, kennarinn er nemendum til stuðnings.“

25 min