11 min

14. þáttur Málfarslögreglan

    • Education

Í þetta sinn veltir Málfarslögreglan fyrir sér yfirvofandi viðburðum, pælir í eignarhaldi og svarar bréfum frá hlustendum. Geta jákvæðir og skemmtilegir hlutir verið yfirvofandi? Er hægt að eiga alla skapaða hluti? Hvort á að prófa eða prufa? Svör við þessum og fleiri spurningum má finna í fjórtánda þætti.

Í þetta sinn veltir Málfarslögreglan fyrir sér yfirvofandi viðburðum, pælir í eignarhaldi og svarar bréfum frá hlustendum. Geta jákvæðir og skemmtilegir hlutir verið yfirvofandi? Er hægt að eiga alla skapaða hluti? Hvort á að prófa eða prufa? Svör við þessum og fleiri spurningum má finna í fjórtánda þætti.

11 min

Top Podcasts In Education