59 min

15. þáttur - Forsetakosningar, efstu sex frambjóðendur og stjörnukort þeirra Stjörnuspekiskólinn

    • Spirituality

Í þessum þætti breytti ég ögn til og tók fyrir málefni líðandi stundar. Viku pása er því á áframhaldandi kennslu í stjörnuspekiskólanum. Ég fer yfir stjörnukort þeirra sex frambjóðenda sem tóku þátt í kappræðum Stöðvar 2 og reyni að koma því frá mér hvaða gjöfum og hæfileikum þau eru gædd sem myndu gera þau góð í embætti forseta Íslands.

Í þessum þætti breytti ég ögn til og tók fyrir málefni líðandi stundar. Viku pása er því á áframhaldandi kennslu í stjörnuspekiskólanum. Ég fer yfir stjörnukort þeirra sex frambjóðenda sem tóku þátt í kappræðum Stöðvar 2 og reyni að koma því frá mér hvaða gjöfum og hæfileikum þau eru gædd sem myndu gera þau góð í embætti forseta Íslands.

59 min