22 episodes

Leðurblökur eru skuggaleg og skringileg dýr sem hafast við í dimmum hellum og skúmaskotum. Þær eru sjaldséðar hér á landi en slæðast þó hingað af og til. Í Leðurblökunni er fjallað um ýmsar ráðgátur og sakamál, og önnur dularfull og sérkennileg mál úr sögunni. Þættirnir voru áður á dagskrá Rásar 1 árið 2014. Umsjónarmaður: Vera Illugadóttir

Leðurblakan RÚV

    • Education
    • 4.8 • 187 Ratings

Leðurblökur eru skuggaleg og skringileg dýr sem hafast við í dimmum hellum og skúmaskotum. Þær eru sjaldséðar hér á landi en slæðast þó hingað af og til. Í Leðurblökunni er fjallað um ýmsar ráðgátur og sakamál, og önnur dularfull og sérkennileg mál úr sögunni. Þættirnir voru áður á dagskrá Rásar 1 árið 2014. Umsjónarmaður: Vera Illugadóttir

    1. þáttur - Talnastöðvar

    1. þáttur - Talnastöðvar

    Í afkimum stuttbylgju útvarpsins má stundum heyra upplestur einkennilegra talnaruna á hinum ýmsu tungumálum. Stöðvarnar sem útvarpa rununum eru kallaðar talnastöðvar og enginn veit í raun og veru hver útvarpar þeim eða hvaðan. Mjög sennilegar kenningar eru þó á lofti um tilgang þeirra.

    • 27 min
    2. þáttur - Morðið á Mary Rogers

    2. þáttur - Morðið á Mary Rogers

    Í þessum þætti Leðurblökunnar fjallar Vera Illugadóttir um morðið á Mary Rogers í New York en það hefur verið óupplýst í ríflega 170 ár.

    • 26 min
    3. þáttur - Leyndarmál Glamis-kastala

    3. þáttur - Leyndarmál Glamis-kastala

    Leðurblakan í dag flýgur um dimma ganga Glamis-kastala í Skotlandi en margir trúa að kastalinn búi yfir hræðilegum leyndardómum

    • 27 min
    4. þáttur - Líkið á ströndinni

    4. þáttur - Líkið á ströndinni

    Leðurblakan flýgur að ströndu Ástralíu en þar fannst lík. Við sögu kemur persnesk ljóðabók og ferðataska í hólfi á lestarstöð.

    • 27 min
    5. þáttur - Draugaskipið Mary Celeste

    5. þáttur - Draugaskipið Mary Celeste

    Í þessum þætti Leðurblökunnar siglum við með mannlausa draugaskipinu Mary Celeste frá New York að Ítalíu

    • 24 min
    6. þáttur - Bókaþjófurinn í Stokkhólmi

    6. þáttur - Bókaþjófurinn í Stokkhólmi

    Árið 2003 komst upp um ótrúlegan bókaþjófnað frá Konunglega-bókasafninu í Stokkhólmi. En atburðarásinni var ekki lokið þar, því fyrst átti eftir að verða dauðsfall.

    • 27 min

Customer Reviews

4.8 out of 5
187 Ratings

187 Ratings

mizzvawe ,

Ég bíð pollróleg

Eftir nýju efni. Veit að það kemur.

Birgir Þór ,

Æðislegir þættir 😀

Fer ekki að koma meira??

annajjul ,

Annajj.

Mjög flottur þátt. Komið þið ekki pottþétt með annan þàtt. Vonandi .... aðdáendi

You Might Also Like

Í ljósi sögunnar
RÚV
Eftirmál
Tal
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Morðskúrinn
mordskurinn
ILLVERK PODCAST
ILLVERK PODCAST
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?