1 hr 19 min

23. Linda Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Miðeindar Konur í tækni

    • Careers

Gestur okkar að þessu sinni er Linda Heimisdóttir. Linda er með MA og doktorsgráðu í málvísindum frá Cornell háskóla. Linda hefur áralanga reynslu úr máltæknigeiranum en áður en hún tók við núverandi starfi, starfaði hún hjá alþjóðlega fyrirtækinu Appen, sem sérhæfir sig í söfnun og merkingu gagna fyrir máltækni og gervigreind. Linda gekk til liðs við Miðeind, sem er leiðandi hugbúnaðarfyrirtæki á sviði máltækni og gervigreindar, í byrjun árs 2023, þá sem rekstrarstjóri fyrirtækisins en hefur gengt stöðu framkvæmdastjóra síðan í júní.

Í þættinum ræða Hildur og Linda meðal annars:


Hvernig lífið leiddi hana áfram í málvísindin og síðar í máltækni
Námsárin í Cornell háskólanum í New York fylki
Störfin hjá Appen þar sem hún vann m.a. verkefni fyrir Microsoft
Ákvörðunina um að flytja til Íslands, til að starfa við íslenska máltækni, eftir 15 ára búsetu í Bandaríkjunum
Byltinguna sem hefur orðið í máltækni með tilkomu Chat GPT
Gefandi samstarf Miðeindar við Open AI
Styrkinn frá Evrópusambandinu til gerðar gervigreindarmállíkans þar sem evrópsk gildi eru höfð að leiðarljósi
Hvað morgunhlaup og sund eru endurnærandi á milli þess sem hún kennir sjálfri sér að spila á píanó

Linda minnist á hlaðvörp sem hún mælir með:

Hard Fork

This American Life

Radio Lab

Explo Word Game er appið frá Miðeind sem Hildur minnist á að nota

Líkaði þér við þáttinn og viltu heyra meira? Smelltu á follow á þinni uppáhalds hlaðvarpsveitu.



Fylgdu Vertonet á samfélagsmiðlum:

LinkedIn

Facebook

Instagram



Um hlaðvarpið

Stjórnandi er Hildur Óskarsdóttir

Styrktaraðilar þáttarins eru Sýn og Geko

Gestur okkar að þessu sinni er Linda Heimisdóttir. Linda er með MA og doktorsgráðu í málvísindum frá Cornell háskóla. Linda hefur áralanga reynslu úr máltæknigeiranum en áður en hún tók við núverandi starfi, starfaði hún hjá alþjóðlega fyrirtækinu Appen, sem sérhæfir sig í söfnun og merkingu gagna fyrir máltækni og gervigreind. Linda gekk til liðs við Miðeind, sem er leiðandi hugbúnaðarfyrirtæki á sviði máltækni og gervigreindar, í byrjun árs 2023, þá sem rekstrarstjóri fyrirtækisins en hefur gengt stöðu framkvæmdastjóra síðan í júní.

Í þættinum ræða Hildur og Linda meðal annars:


Hvernig lífið leiddi hana áfram í málvísindin og síðar í máltækni
Námsárin í Cornell háskólanum í New York fylki
Störfin hjá Appen þar sem hún vann m.a. verkefni fyrir Microsoft
Ákvörðunina um að flytja til Íslands, til að starfa við íslenska máltækni, eftir 15 ára búsetu í Bandaríkjunum
Byltinguna sem hefur orðið í máltækni með tilkomu Chat GPT
Gefandi samstarf Miðeindar við Open AI
Styrkinn frá Evrópusambandinu til gerðar gervigreindarmállíkans þar sem evrópsk gildi eru höfð að leiðarljósi
Hvað morgunhlaup og sund eru endurnærandi á milli þess sem hún kennir sjálfri sér að spila á píanó

Linda minnist á hlaðvörp sem hún mælir með:

Hard Fork

This American Life

Radio Lab

Explo Word Game er appið frá Miðeind sem Hildur minnist á að nota

Líkaði þér við þáttinn og viltu heyra meira? Smelltu á follow á þinni uppáhalds hlaðvarpsveitu.



Fylgdu Vertonet á samfélagsmiðlum:

LinkedIn

Facebook

Instagram



Um hlaðvarpið

Stjórnandi er Hildur Óskarsdóttir

Styrktaraðilar þáttarins eru Sýn og Geko

1 hr 19 min