55 min

26. Lena Dögg Dagbjartsdóttir, Senior Cloud Consultant hjá Crayon og verkefnastjóri átaksverkefnis Vertonet Konur í tækni

    • Careers

Gestur okkar að þessu sinni er Lena Dögg Dagbjartsdóttir, Senior Cloud Consultant hjá Crayon og verkefnastjóri átaksverkefnis Vertonet sem gengur út á að auka hlut kvenna í upplýsingatækni.

Lena Dögg mun leiða loka fasa átaksverkefnisins, sem felur í sér að koma skilgreindum aðgerðum í framkvæmd í samstarfi við styrktar- og stuðningsaðila. Lena Dögg hefur margra ára reynslu af verkefnastjórnun og er menntuð sem kennari, náms- og starfsráðgjafi og tölvunarfræðingur

Í þættinum ræða Hildur og Lena Dögg meðal annars:


Fjölbreytilegt námsval á menntaskólaárunum sem leiddi hana að textílkennaranámi í Kennaraháskólanum
Hvað hún brennur fyrir að kenna og deila með öðrum
Skortur á dagvistun árið 2006 sem varð til þess að hún fór í nám í náms- og starfsráðgjöf
Starfið hjá Hljóðbókasafninu sem gaf henni möguleika á að vaxa og bæta við sig tækniþekkingu
Hvernig hún fór „óvart“ í tölvunarfræði í Háskólanum í Reykjavik
Hvað varð til þess að hún fór að starfa sem hugbúnaðarprófari og hvað felst í því starfi
Þegar hún kynntist konum sem störfuðu hjá Crayon á stofnfundi Vertonet árið 2018 sem varð til þess að hún sótti síðar um starf hjá fyrirtækinu
Hvað verkefnastjórastaðan hjá Vertonet kveikti neista sem hún gat ekki horft framhjá
Markmiðið að hlusta á a.m.k. 52 bækur á ári og hvað sunnudagsbollinn er mikilvægur og setur tóninn fyrir komandi viku


Lena Dögg minnist á þrjár bækur (hlekkir á Audible):

Accelerate. Building and Scaling High Performing Technology Organizations

The Unicorn Project. A Novel About Developers, Digital Disruption, and Thriving in the Age of Data

Investments Unlimited. A Novel About DevOps, Security, Audit Compliance, and Thriving in the Digital Age

----------------------------------------------------------------

Líkaði þér við þáttinn og viltu heyra meira?

Smelltu á follow á þinni uppáhalds hlaðvarpsveitu. Fylgdu Vertonet á samfélagsmiðlum:

LinkedIn

Facebook

Instagram

----------------------------------------------------------------

Um hlaðvarpið

Stjórnandi er Hildur Óskarsdóttir



Styrktaraðilar: Advania, Sýn og Geko 🙌

Gestur okkar að þessu sinni er Lena Dögg Dagbjartsdóttir, Senior Cloud Consultant hjá Crayon og verkefnastjóri átaksverkefnis Vertonet sem gengur út á að auka hlut kvenna í upplýsingatækni.

Lena Dögg mun leiða loka fasa átaksverkefnisins, sem felur í sér að koma skilgreindum aðgerðum í framkvæmd í samstarfi við styrktar- og stuðningsaðila. Lena Dögg hefur margra ára reynslu af verkefnastjórnun og er menntuð sem kennari, náms- og starfsráðgjafi og tölvunarfræðingur

Í þættinum ræða Hildur og Lena Dögg meðal annars:


Fjölbreytilegt námsval á menntaskólaárunum sem leiddi hana að textílkennaranámi í Kennaraháskólanum
Hvað hún brennur fyrir að kenna og deila með öðrum
Skortur á dagvistun árið 2006 sem varð til þess að hún fór í nám í náms- og starfsráðgjöf
Starfið hjá Hljóðbókasafninu sem gaf henni möguleika á að vaxa og bæta við sig tækniþekkingu
Hvernig hún fór „óvart“ í tölvunarfræði í Háskólanum í Reykjavik
Hvað varð til þess að hún fór að starfa sem hugbúnaðarprófari og hvað felst í því starfi
Þegar hún kynntist konum sem störfuðu hjá Crayon á stofnfundi Vertonet árið 2018 sem varð til þess að hún sótti síðar um starf hjá fyrirtækinu
Hvað verkefnastjórastaðan hjá Vertonet kveikti neista sem hún gat ekki horft framhjá
Markmiðið að hlusta á a.m.k. 52 bækur á ári og hvað sunnudagsbollinn er mikilvægur og setur tóninn fyrir komandi viku


Lena Dögg minnist á þrjár bækur (hlekkir á Audible):

Accelerate. Building and Scaling High Performing Technology Organizations

The Unicorn Project. A Novel About Developers, Digital Disruption, and Thriving in the Age of Data

Investments Unlimited. A Novel About DevOps, Security, Audit Compliance, and Thriving in the Digital Age

----------------------------------------------------------------

Líkaði þér við þáttinn og viltu heyra meira?

Smelltu á follow á þinni uppáhalds hlaðvarpsveitu. Fylgdu Vertonet á samfélagsmiðlum:

LinkedIn

Facebook

Instagram

----------------------------------------------------------------

Um hlaðvarpið

Stjórnandi er Hildur Óskarsdóttir



Styrktaraðilar: Advania, Sýn og Geko 🙌

55 min