34 min

#4 - Arnar Sigurðsson Stöðutakan

    • Investing

Arnar Sigurðsson, forsvarsmaður netverslunarinnar Sante, varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að ríkisstofnunin ÁTVR höfðaði einkamál gegn fyrirtæki hans og honum persónulegu. Arnar og Sante höfðu fullan sigur í málinu. Arnar bendir á að engin stjórn sé yfir ÁTVR og því hafi stjórnendur þess ansi lausan tauminn við rekstrarákvarðanir. Til dæmis var stjórnunarkostnaður, sem telur ekki launa- og húsnæðiskostnað um 380 milljónir í síðasta birta uppgjöri. Arnar kallar eftir því að Ríkisendurskoðun taki rekstur ÁTVR til skoðunar.

Stöðutakan birtist í opinni dagskrá á uppkast.is og öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Arnar Sigurðsson, forsvarsmaður netverslunarinnar Sante, varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að ríkisstofnunin ÁTVR höfðaði einkamál gegn fyrirtæki hans og honum persónulegu. Arnar og Sante höfðu fullan sigur í málinu. Arnar bendir á að engin stjórn sé yfir ÁTVR og því hafi stjórnendur þess ansi lausan tauminn við rekstrarákvarðanir. Til dæmis var stjórnunarkostnaður, sem telur ekki launa- og húsnæðiskostnað um 380 milljónir í síðasta birta uppgjöri. Arnar kallar eftir því að Ríkisendurskoðun taki rekstur ÁTVR til skoðunar.

Stöðutakan birtist í opinni dagskrá á uppkast.is og öllum helstu hlaðvarpsveitum.

34 min