#4 Beggi Ólafs - betri í dag en í gær

Líkami.is hlaðvarp

Bergsveinn Ólafsson, betur þekktur sem Beggi Ólafs, er knattspyrnumaður, mastersnemi í hagnýtri jákvæðari sálfræði og þjálfunarsálfræði og fyrirlesari.

Beggi hefur mikla ástríðu fyrir því hvernig fólk getur lifað þýðingamiklu lífi og hámarkað tilvist sína á þessari jörð. Einn liður í því að verða betri einstaklingur í dag en í gær er að sinna heilsunni, sem Beggi hugar mikið að, hann er nýbúinn að gefa út bókina tíu skref í átt að innihaldsríku lífi sem er stórkostleg bók. Beggi heldur úti vefsíðunni www.beggiolafs.com og er á instagram undir beggiolafs.

To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada