Við fengum til okkar Alexsöndru Bernharð, tveggja barna móður. Við fórum yfir víðan völl og ræddum við meðal annars barneignir, erfið vinaslit og sjálfsvinnuna í kjölfarið.
Alexsandra er einstaklega einlæg og hlý, og aðdáunavert heyra söguna hennar og fjölskyldunnar.
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Venja.is
Wnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Shareiceland.is
Information
- Show
- FrequencyUpdated weekly
- Published25 July 2024 at 07:30 UTC
- Length2h 18m
- Season1
- Episode52
- RatingClean