58 min

6. Georg Lúðvíksson, stofnandi og forstjóri Meniga Athafnafólk

    • Business

Viðmælandi þessa þáttar er Georg Lúðvíksson, stofnandi og forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Meniga en fyrirtækið býður upp á alls kyns stafrænar bankalausnir. Georg er fæddur árið 1976 og er alinn upp í Vesturbænum. Hann gekk í MR og þaðan lá leið hans í hugbúnaðarverkfræði í Háskóla Íslands og síðan Harvard háskóla þar sem hann lauk MBA gráðu. Georg stofnaði Meniga árið 2009 með bræðrunum Ásgeiri og Viggó Ásgeirssyni en í dag starfa um 150 manns hjá fyrirtækinu í fjórum löndum. Fyrirtækið hefur safnað 6,8 milljörðum íslenskra króna í hlutafé frá þekktum erlendum fagfjárfestum og eru með suma af stærstu bönkum Evrópu fyrir viðskiptavini.

Þátturinn er kostaður af VÍS, Kaffitár og Bílaumboðinu Öskju.

Viðmælandi þessa þáttar er Georg Lúðvíksson, stofnandi og forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Meniga en fyrirtækið býður upp á alls kyns stafrænar bankalausnir. Georg er fæddur árið 1976 og er alinn upp í Vesturbænum. Hann gekk í MR og þaðan lá leið hans í hugbúnaðarverkfræði í Háskóla Íslands og síðan Harvard háskóla þar sem hann lauk MBA gráðu. Georg stofnaði Meniga árið 2009 með bræðrunum Ásgeiri og Viggó Ásgeirssyni en í dag starfa um 150 manns hjá fyrirtækinu í fjórum löndum. Fyrirtækið hefur safnað 6,8 milljörðum íslenskra króna í hlutafé frá þekktum erlendum fagfjárfestum og eru með suma af stærstu bönkum Evrópu fyrir viðskiptavini.

Þátturinn er kostaður af VÍS, Kaffitár og Bílaumboðinu Öskju.

58 min

Top Podcasts In Business