29 min

#6 - Segir Play frábrugðið fyrirrennurum - Almar Örn Hilmarsson Stöðutakan

    • Investing

Almar Örn Hilmarsson, fyrrverandi forstjóri flugfélaganna Iceland Express og síðar Sterling, segir að PLAY sé ólíkt Iceland Express og WOW Air að því leytinu til að eignarhaldið sé miklu dreifðara sem geri það líklegra en ella að ákvörðunartaka verði vönduð. Ásamt spjalli um íslenska fluggeirann ræddi Almar um viðskiptatækifæri íslenskra fyrirtækja og einstaklinga í Austur-Evrópu og viðskiptamenninguna á staðnum.

Stöðutakan birtist í opinni dagskrá á uppkast.is og öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Almar Örn Hilmarsson, fyrrverandi forstjóri flugfélaganna Iceland Express og síðar Sterling, segir að PLAY sé ólíkt Iceland Express og WOW Air að því leytinu til að eignarhaldið sé miklu dreifðara sem geri það líklegra en ella að ákvörðunartaka verði vönduð. Ásamt spjalli um íslenska fluggeirann ræddi Almar um viðskiptatækifæri íslenskra fyrirtækja og einstaklinga í Austur-Evrópu og viðskiptamenninguna á staðnum.

Stöðutakan birtist í opinni dagskrá á uppkast.is og öllum helstu hlaðvarpsveitum.

29 min