28 min

#7 - Segir nauðsynlegt að endurskipuleggja stuðningslán - Rannveig Grétarsdóttir Stöðutakan

    • Investing

Endurgreiðslutími stuðningslána til fyrirtækja sem veitt voru í faraldrinum er of skammur, segir Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar. Endurgreiðslur stuðningslána eiga að hefjast á þessu ári og ljúka á 18 mánuðum. Rannveig segir að þrátt fyrir að ferðamannastraumur til landsins hafi tekið við sér á ný, þurfi fyrirtæki í geiranum meiri tíma til að ná fyrri styrk.

Stöðutakan birtist í opinni dagskrá á uppkast.is og á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Endurgreiðslutími stuðningslána til fyrirtækja sem veitt voru í faraldrinum er of skammur, segir Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar. Endurgreiðslur stuðningslána eiga að hefjast á þessu ári og ljúka á 18 mánuðum. Rannveig segir að þrátt fyrir að ferðamannastraumur til landsins hafi tekið við sér á ný, þurfi fyrirtæki í geiranum meiri tíma til að ná fyrri styrk.

Stöðutakan birtist í opinni dagskrá á uppkast.is og á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

28 min