1 hr 18 min

#8 Starfsmannafjöldi úr 18 í 65, ráðningar í ört vaxandi fyrirtæki - Steinunn Eyja Gauksdóttir Ræðum það...

    • Business

Í þessum þætti af Ræðum það... er rætt við Steinunni Eyju Gauksdóttur, mannauðsstjóra Spiir í Danmörku. Fyrir var Steinunn hjá 3Shape og Charlton Morris sem ráðgjafi í ráðningum. Hjá Spiir hefur Steinunn tekið þátt í mikilli stækkun og fjölgun starfsfólks úr 18 upp í 65.

Ræðum það er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almennatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti.

Stef: Ræðum það – Dire & Nolem

Í þessum þætti af Ræðum það... er rætt við Steinunni Eyju Gauksdóttur, mannauðsstjóra Spiir í Danmörku. Fyrir var Steinunn hjá 3Shape og Charlton Morris sem ráðgjafi í ráðningum. Hjá Spiir hefur Steinunn tekið þátt í mikilli stækkun og fjölgun starfsfólks úr 18 upp í 65.

Ræðum það er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almennatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti.

Stef: Ræðum það – Dire & Nolem

1 hr 18 min