Abba og War on Drugs Rokkland

    • Music

Í Rokkland dagsins skoðum við tvær nýjar plötur. Í seinni hlutanum er það nýja platan frá Bandarísku hljómsveitinni The War on Drugs. Platan sem er fimmta plata sveitarinnar heitir I don?t live here anymore og er alveg stórfín eins og megnið af því sem þessi skemmtilega hljómsveit hefur gert. En í fyrri hlutanum skautum við svo hratt yfir feril ABBA og heyrum svo nokkur lög af nýju plötunni þeirra, Voyage, sem er fyrsta platan þeirra í 40 ár. Hún kom út 5. Nóvember og fór beinustu leið í toppsæti vinsældalista um allan heim. Í Bretlandi, Írlandi, Austurríki, Belgíu, Danmörku, Finnlandi, Tékklandi og svo framvegis. Hún náði hæst í annað sætið í Bandaríkjunum en engin af gömlu plötunum náði svo hátt á vinsældalistanum þar. Óttarr Proppé flytur okkur stuttan ABBA pistil í tilefni dagsins.

Í Rokkland dagsins skoðum við tvær nýjar plötur. Í seinni hlutanum er það nýja platan frá Bandarísku hljómsveitinni The War on Drugs. Platan sem er fimmta plata sveitarinnar heitir I don?t live here anymore og er alveg stórfín eins og megnið af því sem þessi skemmtilega hljómsveit hefur gert. En í fyrri hlutanum skautum við svo hratt yfir feril ABBA og heyrum svo nokkur lög af nýju plötunni þeirra, Voyage, sem er fyrsta platan þeirra í 40 ár. Hún kom út 5. Nóvember og fór beinustu leið í toppsæti vinsældalista um allan heim. Í Bretlandi, Írlandi, Austurríki, Belgíu, Danmörku, Finnlandi, Tékklandi og svo framvegis. Hún náði hæst í annað sætið í Bandaríkjunum en engin af gömlu plötunum náði svo hátt á vinsældalistanum þar. Óttarr Proppé flytur okkur stuttan ABBA pistil í tilefni dagsins.

Top Podcasts In Music

WNYC Studios & OSM Audio
Hlaðvarp Fréttablaðsins
KiddNation
Hljóðkirkjan
Fílalag
RÚV