11 episodes

Fyrsta íslenska Bachelor podcastið, VÚHÚ! Hér ræðir Vigdís Diljá allt Bachelor tengt; slúðrið, getgáturnar, keppendurna í þáttunum og að sjálfsögðu hvern og einn þátt líka. Hoppaðu á Bachelorlestina!

Bachelor Podcastið Piparinn Vigdís Diljá Óskarsdóttir

  • After Shows
  • 5.0 • 21 Ratings

Fyrsta íslenska Bachelor podcastið, VÚHÚ! Hér ræðir Vigdís Diljá allt Bachelor tengt; slúðrið, getgáturnar, keppendurna í þáttunum og að sjálfsögðu hvern og einn þátt líka. Hoppaðu á Bachelorlestina!

  11. Fullorðnir rasskarlar og reyksýningar (Ep. 6)

  11. Fullorðnir rasskarlar og reyksýningar (Ep. 6)

  Veist þú ekki hvað rasskall er? Fullorðinn rasskall (e. grown ass man) er sá sem kann að stafa og reikna, hlaupa hratt og gera góðan morgunmat í rúmið. Reyksýning (e. smokeshow) er svo aftur hottie á borð við Tayshiu okkar. Sigrún Sigurpálsdóttir vermir...

  • 1 hr 1 min
  10. Þetta er Tayshiu-castið! (Ep. 5)

  10. Þetta er Tayshiu-castið! (Ep. 5)

  Looooksins! Tayshia er komin, stigin niður af himnum, til þess að blessa okkur með fallegasta brosinu og dúllulegasta viðmótinu. Elska hana. Á sama tíma er ég mjög over-allt Clare drama og samgleðst þeim bara að hafa fundið ástina. Gestur þáttarins er...

  • 1 hr 4 min
  BLESS Mrs. Moss & HELLO Tayshia (Ep. 4)

  BLESS Mrs. Moss & HELLO Tayshia (Ep. 4)

  Ókei við getum gefið Chris það, þetta var the most dramatic season ever! Ekki mjög sjokking, þar sem við vissum alltof mikið, en dramatísk var hún! Það er SVO MARGT til að tala um eftir þennan þátt en Karen Björg Þorsteinsdóttir, uppistandari frá...

  • 51 min
  8. Þekkir þú Tayshiu Adams?

  8. Þekkir þú Tayshiu Adams?

  Update á (ekki) dómsmálið hjá Colton og Cassie, ný kærasta Garrett Y og meira Bachelorslúður. Við kynnumst svo konunni, eða drottningunni, sem ætlar að bjarga þessari seríu frá glötun; hvernig krakki var hún, hvað er hún menntuð, örlagaríkur dagur í...

  • 28 min
  7. Canceluð deit, cancelaðir kossar (Ep. 3)

  7. Canceluð deit, cancelaðir kossar (Ep. 3)

  Gestur þáttarins er Sigrún Sigurpálsdóttir. Hversu mikið er framleiðsluteymið að vasast í söguþræðinum? Kaus Clare að fara eða var henni bolað burt? Átti Zach prumpubox skilið að vera sendur beint heim eftir þetta ógeðslega óþægilega ekki-kossa atriði? 

  • 50 min
  6. Hvað er að frétta?

  6. Hvað er að frétta?

  Sjóðheitar fréttir úr Bachelor heiminum. Sérstakar þakkir til Elsu Serrenho fyrir aðstoðina.

  • 18 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
21 Ratings

21 Ratings

Podcastari ,

Fyrir alla Bachelor/ette fans!

Hressandi podcast sem lætur mann líða aðeins betur varðandi eigin sýki í þetta endalausa drama sem þessar seríur eru. Nice í covid þegar maður getur erfiðlega hitt fólk og rætt þessi gríðarlega mikilvægu málefni sem spretta upp í hverjum sýndum þætti og sérstaklega nice þegar þú þekkir engan sem hefur jafn (óútskýranlega) mikin áhuga á þessum þáttum. 10/10 góð skemmtun

Top Podcasts In After Shows