Betri heimur - hlaðvarp fyrir lífið

Halldór Lár
Betri heimur - hlaðvarp fyrir lífið

Öll viljum við betri heim, tilbúin til að leggja okkar af mörkum. Það er margt sem gerir heiminn betri og eitt af því er okkar eigin mannrækt. Margir álíta að kristin trú hafi upp á lítið að bjóða þegar kemur að andlegri rækt mannsandans, hugleiðslu og innra lífi; að kristni sé fremur ytri umbúnaður um ákveðið trúarkerfi. En það er langt í frá. Með þessu hlaðvarpi, verður boðið upp á ferðalag um lendur hinna duldu leyndardóma kristinnar trúar, þar sem finna má dýrmætustu perlu lífsins. Þegar vitundarvakning og uppgötvun á sér stað innra með okkur, þá gerist eitthvað og heimurinn verður betri. Efnið er bæði djúpt og spennandi, það snertir alla þætti lífsins. Hvert er afl kærleikans? Hvað er kyrrvitund? Hverjir eru möguleikar mannsandans? Hvað er kristin trú? Hvað er málið með Jesú? Hvað er guðs ríki og um hvað snýst Biblían í raun? Hlaðvarpið tekst á við þessar og fjölda annarra mikilvægra spurninga lífsins - Og þar er margt öðruvísi en ætlað er. ​ - Þættirnir eru hlaðnir gullmolum sem geta styrkt okkur, hjálpað í lífinu og gert heiminn betri -

Ratings & Reviews

5
out of 5
3 Ratings

About

Öll viljum við betri heim, tilbúin til að leggja okkar af mörkum. Það er margt sem gerir heiminn betri og eitt af því er okkar eigin mannrækt. Margir álíta að kristin trú hafi upp á lítið að bjóða þegar kemur að andlegri rækt mannsandans, hugleiðslu og innra lífi; að kristni sé fremur ytri umbúnaður um ákveðið trúarkerfi. En það er langt í frá. Með þessu hlaðvarpi, verður boðið upp á ferðalag um lendur hinna duldu leyndardóma kristinnar trúar, þar sem finna má dýrmætustu perlu lífsins. Þegar vitundarvakning og uppgötvun á sér stað innra með okkur, þá gerist eitthvað og heimurinn verður betri. Efnið er bæði djúpt og spennandi, það snertir alla þætti lífsins. Hvert er afl kærleikans? Hvað er kyrrvitund? Hverjir eru möguleikar mannsandans? Hvað er kristin trú? Hvað er málið með Jesú? Hvað er guðs ríki og um hvað snýst Biblían í raun? Hlaðvarpið tekst á við þessar og fjölda annarra mikilvægra spurninga lífsins - Og þar er margt öðruvísi en ætlað er. ​ - Þættirnir eru hlaðnir gullmolum sem geta styrkt okkur, hjálpað í lífinu og gert heiminn betri -

You Might Also Like

To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada