35 episodes

Podcast um atburði og staði sem þekktir eru fyrir draugagang.

Katrín Bjarkadóttir og Stefán John Stefánsson athafna-og samfélagsmiðla parið eru án efa þekktustu draugabanar Íslands. Eftir margar heimsóknir þeirra á reimdum stöðum, húsum og kennileitum um allan heim sem margir hafa fylgst með á samfélagsmiðlum þeirra var þessi kafli einungis tímaspurs mál.
Parið ferðast reglulega erlendis og innan lands vopnuð nýjasta tækjabúnaði í leit að sönnunum um líf eftir dauða. .
Við hvetjum ykkur líka til að fylgja draugasögum á samfélagsmiðlum undir nafninu draugasogurpodcast til þess að fá að skyggnast á bakvið tjöldin.
Gerðu upplifun þína við hlustun þáttarins enn meiri með að skoða sönnunargögn sem fylgja hverjum þætti á draugasogur.com á meðan þú hlustar.

Enn fleiri þættir og íslenskir staðir auk sönnunargagna úr ferðum okkar eru aðgengileg á patreon.com/draugasogur

Draugasögur Draugasögur

  • True Crime
  • 4.6 • 202 Ratings

Podcast um atburði og staði sem þekktir eru fyrir draugagang.

Katrín Bjarkadóttir og Stefán John Stefánsson athafna-og samfélagsmiðla parið eru án efa þekktustu draugabanar Íslands. Eftir margar heimsóknir þeirra á reimdum stöðum, húsum og kennileitum um allan heim sem margir hafa fylgst með á samfélagsmiðlum þeirra var þessi kafli einungis tímaspurs mál.
Parið ferðast reglulega erlendis og innan lands vopnuð nýjasta tækjabúnaði í leit að sönnunum um líf eftir dauða. .
Við hvetjum ykkur líka til að fylgja draugasögum á samfélagsmiðlum undir nafninu draugasogurpodcast til þess að fá að skyggnast á bakvið tjöldin.
Gerðu upplifun þína við hlustun þáttarins enn meiri með að skoða sönnunargögn sem fylgja hverjum þætti á draugasogur.com á meðan þú hlustar.

Enn fleiri þættir og íslenskir staðir auk sönnunargagna úr ferðum okkar eru aðgengileg á patreon.com/draugasogur

  35. Þáttur - Stone's Public House

  35. Þáttur - Stone's Public House

  Í dag ætlum við að fara með ykkur í ferðalag til Ashland sem er bær í Jackson County í Oregon. Fólksfjöldi þar er í kringum 21.000 manns og glæpatíðnin er alveg nokkuð há, en algengustu glæpirnir á svæðinu eru líkamsárásir og takið eftir..fasteignaglæpir!
  En við ætlum að bjóða ykkur í heimsókn í byggingu sem er ein sú þekktasta á svæðinu og er það ekki bara vegna sögulegrar þýðingar hennar því staðurinn er þekktur fyrir það að þjóna viðskiptavinum sínum vel, jafnvel löngu eftir að þeir eru farnir yfir móðuna miklu....
  Verið velkomin í Stone’s Public House....
  Hlustaðu á enn fleiri Draugasögur, Íslenska staði og horfðu og hlustaðu á sönnunargögn úr ferðum okkar á patreon.com/draugasogur

  • 23 min
  34. Þáttur - The Round School House

  34. Þáttur - The Round School House

  Í norður Japan er önnur stærsta eyja þjóðarinnar, Hokkaido. Þekkt fyrir stórbrotna náttúru, útsýni og fallegt landslag, svo þetta er alls ekki staður sem þú myndir tengja við drauga og skuggaverur, en þarna leynast þær nú samt ….
  Verið velkomin í Hokkaido skólann (The Round School House) ….
  Skoðaðu myndirnar og aukaefni sem fylgja þáttunum á Draugasögur.com
  Viltu enn fleiri sögur og íslenska þætti ?
  -kíktu þá á Patreon.com/draugasogur og komdu í áskrift :)

  • 16 min
  33. Þáttur - Menger Hótelið

  33. Þáttur - Menger Hótelið

  Það er svolítill ágreiningur um hversu margir andar ásækja þetta sögufræga hótel eða þetta sögufræga land sem það situr á.
  Einhverjir starfsmenn segjast hafa komist í kynni við allavega 32 mismunandi anda aðrir segja 45….. en þó að fólk sé ósammála um fjöldann þá eru allir sammála um eitt…..
  Menger Hótelið er stútfullt af órólegum sálum sem eru ekki feimnar við að láta finna fyrir sér…
  Hlustaðu á þáttinn okkar um Framhaldsskólann á Laugum og sönnunargögn rannsóknar okkar nú á patreon.com/draugasogur

  • 36 min
  32. Þáttur - 12 West Oglethorpe

  32. Þáttur - 12 West Oglethorpe

  Þetta er síðasta draugasagan sem við segjum ykkur á þessu ári!
  Það eru mörg áhugaverð draugahús í Savannah og eitt þeirra er húsið við 12 West Oglethorpe. Vinsældir hússins hafa aukist í gegnum árin og líklega er það vegna óhuggulegrar sögu þess og draugana sem læðast um gangana.
  En þó að húsið sé talið vera reimt, þá eru margar af sögunum sem hafa verið um húsið ekki réttar, en það er samt forvitnilegt að heyra þessar sögur og í leiðinni reyna að finna út sannleilann. Fá svör við spurningunni, er húsið reimt og þá afhverju?

  • 25 min
  31. Þáttur - Haunted Hlutir pt. 2

  31. Þáttur - Haunted Hlutir pt. 2

  Í dag ætlum við að segja ykkur frá Haunted Hlutum part 2 afþví að við bjuggum til part 1 í október....
  Margir vilja meina að hlutir séu possessed eða andsettir en það ef ekki rétt. Djöfulegar verur geta ekki andsett hluti, aðeins fólk. En þeir geta vissulega hengt sig á hluti og valdið skaða...
  Við ætlum að segja ykkur frá sex hlutum og endilega skoðið myndirnar á http://www.draugasogur.com/ (draugasogur.com)

  • 34 min
  30. Þáttur - Recoleta Kirkjugarðurinn

  30. Þáttur - Recoleta Kirkjugarðurinn

  Í dag ætlum við að fara með ykkur til Argentínu!
  Argentína er land í Suður-Ameríku og þar er mikið að sjá...Endalausar eyðimerkur og grænir skógar....en við ætlum hinsvegar að heimsækja aðeins óhuggulegri stað, stað sem hinir dauðu hvílast. Eða þar sem þeir eiga að hvíla að minnsta kosti...
  Því það eru ekki allir tilbúnir að sleppa taki, þeir vilja vera, bara aðeins lengur, þó að enginn sjái þau. Sama hvað það kostar!
  Verið velkomin í Recoleta Kirkjugarðinn!

  • 38 min

Customer Reviews

4.6 out of 5
202 Ratings

202 Ratings

Johanna_BFF ,

Ómótstæðilegar!👏👏

Þessar sögur fá hárin til að rísa og fá mann til að taka af sér heyrnartólin og kíkja fyrir aftan sig,bara til öryggis...
Mæli ekki með að hlusta fyrir svefninn

maggie3815 ,

Mæli með!!

Love this podcast! I am so hooked. Katrin tells the stories so perfectly and love the extra information given by Stebbi.
I can’t listen to it on my own at night haha which means it’s doing it’s job!

LiljaLegend ,

Vá😍

Okey vá ég byrjaði að hlusta í gær og ég get ekki hætt!! Geggjaðir þættir takk kærlega ❤️

Top Podcasts In True Crime

Listeners Also Subscribed To