25 episodes

Pálmi og Steiney reyna að sporna gegn eigin eirðarleysi og einmanaleika með því að búa til hlaðvarp. Þau bera saman bækur sínar, ræða tilfinningar og gefa hvoru öðru áskoranir til að smátt og smátt verða betri manneskjur.

Einhleyp, einmana og eirðarlau‪s‬ Útvarp 101

  • Mental Health
  • 5.0 • 6 Ratings

Pálmi og Steiney reyna að sporna gegn eigin eirðarleysi og einmanaleika með því að búa til hlaðvarp. Þau bera saman bækur sínar, ræða tilfinningar og gefa hvoru öðru áskoranir til að smátt og smátt verða betri manneskjur.

  #14 Erótíska smásagan

  #14 Erótíska smásagan

  Pálmi og Steiney fá í fyrsta skipti gest í þáttinn. Það er engin önnur en Þuríður Blær en hún les upp erótíska smásögu skrifaða af Pálma.

  • 1 hr 59 min
  #13 Aldrei rétti tíminn

  #13 Aldrei rétti tíminn

  Pálmi og Steiney eru mætt fersk eftir jólafrí.

  • 1 hr 17 min
  #12 I told you so

  #12 I told you so

  Steiney fer yfir atburðarásina þegar hún var mest lesna fréttin á netinu. Pálmi leitar til hlustenda varðandi áskorun.

  • 1 hr 9 min
  #11 Utanrammareynsla

  #11 Utanrammareynsla

  Pálmi og Steiney fengu áskorunina að gera utanrammareynslu.

  • 1 hr 8 min
  #10 Óskir

  #10 Óskir

  Pálmi og Steiney vilja rífa sig upp úr covid og hittast því á föstudagskvöldi með rauðvín og sögur úr fortíðinni.

  • 1 hr 57 min
  #9 Að líða bara frekar skitið

  #9 Að líða bara frekar skitið

  Pálmi er búinn að vera einn upp í sumarbústað og er fullkomlega zenaður. Steineyju líður bara frekar illa og sefur út í eitt.

  • 46 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
6 Ratings

6 Ratings

Top Podcasts In Mental Health