19 episodes

Heiðar Sumarliðason og Snæbjörn Brynjarsson eru léttir á bárunni og taka á málefnum líðandi stundar, sem og fortíðar. Ekkert er þeim óviðkomandi og „hot take“ eru þeirra ær og kýr.

Eldur og brennisteinn Vísir

    • News
    • 4.8 • 6 Ratings

Heiðar Sumarliðason og Snæbjörn Brynjarsson eru léttir á bárunni og taka á málefnum líðandi stundar, sem og fortíðar. Ekkert er þeim óviðkomandi og „hot take“ eru þeirra ær og kýr.

    Í skugga sögunnar 1989: Alltaf sama fokking kjaftæðið

    Í skugga sögunnar 1989: Alltaf sama fokking kjaftæðið

    Vegna fjölda áskoranna er hér hægt að nálgast þátt þar sem Eldur og brennisteinn fara yfir
    hvað á daga þjóðarinnar dreif árið 1989. Þessi þáttur var tekinn upp sl. sumar en var ekki settur á netið (vegna annarskonar áskoranna). Einnig hefur þáttur um árið 1984 verið birtur og hægt að finna hann með því að smella á Eldur og brennisteinn flipann hér að neðan.

    • 1 hr 5 min
    Í skugga sögunnar - 1984

    Í skugga sögunnar - 1984

    Vegna fjölda fyrirspurna er hér annar af óbirtu þáttum E&B: Í skugga sögunnar sem tekinn var upp í sumar um árið 1984.

    • 48 min
    Íslendingar þola nefnilega ekki framapotara

    Íslendingar þola nefnilega ekki framapotara

    Íslendingar þola flestir ekki framapotara, sama hvers kyns potarinn er. Testalausu karlfeministarnir Heiðar og Snæbjörn ræða Sjálfstæðisflokkinn, aðallega sjálfstæðiskonur, sem hafa farið mikinn í vikunni. BYKO býður upp á Eld og brennistein.

    • 54 min
    Ófarir Íslendinga í Ástralíu kættu Moggamenn

    Ófarir Íslendinga í Ástralíu kættu Moggamenn

    Í lok sjöunda áratugarins freistuðu margir Íslendingar gæfunnar og fluttu búferlum í sólina í Ástralíu. Lífið þar var þó ekki tekið út með sældinni og bjuggu margir landar okkar þar við kröpp kjör. Margir komu heim með skottið á milli lappanna og að sjálfsögðu hlakkaði í Staksteinum Morgunblaðsins enda Ísland, undir styrkri stjórn Sjálfstæðisflokksins, best í heimi. Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins: Í skugga sögunnar, þar sem Heiðar og Snæbjörn taka árið 1971 fyrir. Hægt er að hlýða á allan þáttinn með því að smella á Eldur og brennisteinn flipann hér að neðan.

    • 13 min
    Eldur og brennisteinn: Í skugga sögunnar

    Eldur og brennisteinn: Í skugga sögunnar

    Eldur og brennisteinn: Í skugga sögunnar lítur um öxl og skoðar árið 1971. Strandaglópar í Ástralíu, geirfuglsuppboð, hundaútrýmingarbúðir, konan til vandræða og þjóðin fitnar.

    • 1 hr 17 min
    Atvinnuástandið - Enginn vill skítadjobb á skítakaupi

    Atvinnuástandið - Enginn vill skítadjobb á skítakaupi

    Atvinnuveitendur kvarta undan því að atvinnulausir vilji ekki taka illa borguðu skítadjobbin þeirra. Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins, hægt er að hlýða á hann allan með því að smella á Eldur og brennisteinn flipann hér að neðan. BYKO býður upp á þáttinn.

    • 9 min

Customer Reviews

4.8 out of 5
6 Ratings

6 Ratings

Top Podcasts In News

Heimildin - Hlaðvörp
Heimildin
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Þetta helst
RÚV
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Spjallið
Spjallið Podcast
Spegillinn
RÚV