10 min

En verð ég ekki bara einhver Pollýanna á því að iðka þakklæti sérstaklega‪?‬ INNÁVIÐ

    • Self-Improvement

Verð ég ekki bara einhver Pollyanna ef ég iðka þakklæti? 

Í þessum þætti fjalla Bjarni Snæbjörnsson og Jóhanna Jónasar áfram um þakklæti og þakklætisiðkun.  Hér fjalla þau um andlega hjáveitu/spiritual bypass og hvernig er hægt að vera jákvæður án þess að "feikaða". Er gott að vera alltaf í góðu skapi? Er gott að vera alltaf þakklátur?

Í þessari seríu Innávið x Jóhanna Jónasar er áherslan sett á þakklæti og þakklætisiðkun. Hvað gerist þegar við opnum hjartað og lifum út frá hjartanu og hvernig getum við gert það á heilbrigðan hátt og út frá tengingu við okkur sjálf. 



Fylgið okkar:

Innávið: https://www.instagram.com/inn.a.vid/

Bjarni Snæbjörnsson: https://www.instagram.com/bjarni.snaebjornsson/

Jóhanna Jónasar: https://www.facebook.com/brennanheilunjohannaj/

Verð ég ekki bara einhver Pollyanna ef ég iðka þakklæti? 

Í þessum þætti fjalla Bjarni Snæbjörnsson og Jóhanna Jónasar áfram um þakklæti og þakklætisiðkun.  Hér fjalla þau um andlega hjáveitu/spiritual bypass og hvernig er hægt að vera jákvæður án þess að "feikaða". Er gott að vera alltaf í góðu skapi? Er gott að vera alltaf þakklátur?

Í þessari seríu Innávið x Jóhanna Jónasar er áherslan sett á þakklæti og þakklætisiðkun. Hvað gerist þegar við opnum hjartað og lifum út frá hjartanu og hvernig getum við gert það á heilbrigðan hátt og út frá tengingu við okkur sjálf. 



Fylgið okkar:

Innávið: https://www.instagram.com/inn.a.vid/

Bjarni Snæbjörnsson: https://www.instagram.com/bjarni.snaebjornsson/

Jóhanna Jónasar: https://www.facebook.com/brennanheilunjohannaj/

10 min