Fávitar Podcast 5. þáttur - Lilja og Samtök um endómetríósu

Fávitar Podcast

Lilja Guðmundsdóttir er ritari Samtaka um endómetríósu og óperusöngkona. Hún greindist með króníska, fjölkerfa sjúkdóminn endómetríósu (endó) fyrir þremur árum síðan en sjúkdómurinn getur valdið miklum sársauka og er algengari en mörg grunar. Talið er að 1 af hverjum 10 konum séu með hann. Meginmarkmið Samtaka um endómetríósu er að veita konum með endómetríósu og aðstandendum þeirra stuðning og fræðslu en í þættinum ræddum við Lilja það hvernig daglegt líf með endó væri, viðhorf almennings til sjúkdómsins, það hvernig heilbrigðiskerfið tekst á við hann og úrræði í boði.

To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada