6 episodes

Félagarnir og ferðamálafræðingarnir Einar Sigurðsson og Ragnar Már Jónsson ferðast um víðan völl í Ferðapodcastinu þar sem fjallað verður um mismunandi þjóðir og svæði í heiminum á léttu nótunum með áherslu á menningu, sögu, náttúru og ferðaþjónustu svo eitthvað sé nefnt. Þeir hafa báðir mikla ástríðu og reynslu af ferðalögum og munu fræða hlustendur um marga áhugaverða og ólíka áfangastaði. Þetta er þáttur fyrir alla þá sem elska að ferðast og þrá að upplifa nýja staði og framandi menningarheima.

Ferðapodcastið Einar Sigurðsson & Ragnar Már Jónsson

  • Places & Travel
  • 5.0 • 2 Ratings

Félagarnir og ferðamálafræðingarnir Einar Sigurðsson og Ragnar Már Jónsson ferðast um víðan völl í Ferðapodcastinu þar sem fjallað verður um mismunandi þjóðir og svæði í heiminum á léttu nótunum með áherslu á menningu, sögu, náttúru og ferðaþjónustu svo eitthvað sé nefnt. Þeir hafa báðir mikla ástríðu og reynslu af ferðalögum og munu fræða hlustendur um marga áhugaverða og ólíka áfangastaði. Þetta er þáttur fyrir alla þá sem elska að ferðast og þrá að upplifa nýja staði og framandi menningarheima.

  #6 Munchen og Bavaria

  #6 Munchen og Bavaria

  Í þessum þætti Ferðapodcastsins skella strákarnir sér í lederhosen, fá sér ískaldan hveitibjór og jóðla þar sem þeir fara í ferðalag til þýsku borgarinnar Munchen og Bavaria ríkisins.  Fjallað verður um einstaka menningu og staðhætti svæðisins og...

  • 59 min
  #5 Kólumbía

  #5 Kólumbía

  Í þessum þætti Ferðapodcastsins verður flogið yfir til Kólumbíu, land kaffi, salsatónlistar og kókaíns. Strákarnir rekja áhugaverða fortíð Kólumbíu og spá í spilin um hvernig sé að vera ferðamaður í landinu. 

  • 1 hr 3 min
  #4 Maldíveyjar

  #4 Maldíveyjar

  Í þessum þætti ferðast félagarnir til Maldíveyja, eyjaklasa í Indlandshafi, sem margir telja vera ímynd paradísar. En er það svo í rauninni? Ragnar og Einar skyggnast  inn í veruleika eyjanna og þær ógnir sem steðja að þeim í framtíðinni. 

  • 1 hr
  #3 Slóvenía

  #3 Slóvenía

  Í þessum þætti af Ferðapodcastinu ferðast félagarnir til Slóveníu en sú litla Evrópuþjóð hefur lengi vel verið kölluð "The Hidden Gem of Europe". Slóvenía er ekki þekktasti áfangastaðurinn í heiminum en hefur upp á margt athyglisvert að bjóða.  

  • 52 min
  #2 Tenerife og Íslendingasamfélagið

  #2 Tenerife og Íslendingasamfélagið

  Í þessum þætti af Ferðapodcastinu fjalla félagarnir um Tenerife, einn vinsælasta áfangastað Íslendinga. Þeir munu ræða almennt um spænsku eyjuna sem áfangastað út frá ýmsum sjónarhornum og tengsl hennar við íslenska ferðamenn. 

  • 42 min
  #1 Suður Afríka og Cape Town

  #1 Suður Afríka og Cape Town

  Í þessum fyrsta þætti af Ferðapodcastinu fjalla félagarnir um Suður-Afríku með áherslu á borgina Cape Town og nærliggjandi svæði. Einar og Ragnar ferðuðust til Suður-Afríku árið 2019 og segja bæði frá upplifun sinni af landinu og fræða einnig hlustendur...

  • 56 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
2 Ratings

2 Ratings

snorri96 ,

Frábært podcast

Skemmtilegt og fræðandi

Top Podcasts In Places & Travel