15 episodes

Firmað ritar fjallar um bækur sem breyttu heiminum og um leið hafa haft áhrif á umsjónarmenn. Kjartan Örn Sigurðsson og Kolbeinn Marteinsson kynntust í Háskóla Íslands í kringum aldamótin þar sem þeir námu stjórnmálafræði. Eftir HÍ fóru þeir í framhaldsnám, viðskipti og í að þróa sinn starfsframa. Nú sem miðaldra karlar hafa þeir snúið bökum saman reynslunni ríkari að eigin sögn. Hér ræða þeir til skiptis bækur sem hafa gagnast þeim undanfarin 20 ár, í viðskiptum, rekstri, einkalífi eða einfaldlega veitt þeim innblástur og gleði. Firmað ritar er því fyrir öll þau sem vilja bæta sig og vonandi um leið læra eitthvað nýtt. Athugið að þættirnir eru gefnir út þegar tími gefst.

Firmað ritar Satriali's Pork Store

    • Business
    • 4.6 • 5 Ratings

Firmað ritar fjallar um bækur sem breyttu heiminum og um leið hafa haft áhrif á umsjónarmenn. Kjartan Örn Sigurðsson og Kolbeinn Marteinsson kynntust í Háskóla Íslands í kringum aldamótin þar sem þeir námu stjórnmálafræði. Eftir HÍ fóru þeir í framhaldsnám, viðskipti og í að þróa sinn starfsframa. Nú sem miðaldra karlar hafa þeir snúið bökum saman reynslunni ríkari að eigin sögn. Hér ræða þeir til skiptis bækur sem hafa gagnast þeim undanfarin 20 ár, í viðskiptum, rekstri, einkalífi eða einfaldlega veitt þeim innblástur og gleði. Firmað ritar er því fyrir öll þau sem vilja bæta sig og vonandi um leið læra eitthvað nýtt. Athugið að þættirnir eru gefnir út þegar tími gefst.

    The Complete Guide to Mergers and Acquisitions - Þegar Kjartan keypti Ormsson

    The Complete Guide to Mergers and Acquisitions - Þegar Kjartan keypti Ormsson

    Í þessum þætti fjallar Kjartan um The Complete Guide to Mergers and Acquisitions og um leið hvernig hann nýtti sér hana þegar hann keypti fyrirtækið Ormsson. 

    • 1 hr 19 min
    Executive Presence - Framkoma bestu stjórnendanna? Andrés Jónsson

    Executive Presence - Framkoma bestu stjórnendanna? Andrés Jónsson

    Gestastjórnun

    Í þessum þætti kemur Andrés Jónsson stjórnendaráðgjafi í heimsókn og ræðir bókin Executive Presence eftir Sylwia Hewlett.  Í bókinni er farið yfir umfangsmikla rannsókn þar sem skoðaðir voru þær þættir í framkomu sem mestu máli skipta.  Við ræðum þessa þætti, segjum sögur og pælum í því hvernig við getum tileinkað okkur þá í þessu fróðlega spjalli. 

    • 2 hrs 2 min
    So You’ve Been Publicly Shamed - Opinber smánun á okkar tímum

    So You’ve Been Publicly Shamed - Opinber smánun á okkar tímum

    So You’ve Been Publicly Shamed kom árið 2015 eftir Jon Ronson og tekur á útilokunarmenningu. 
    Við ræðum í þessum þætti bókina efni hennar auk fleiri anga eins og samfélagsmiðla og hvernig smávægileg komment geta orðið að snjóflóði.  

    • 1 hr 39 min
    Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar - Skuldsett yfirtaka

    Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar - Skuldsett yfirtaka

    Einn mesti frumkvöðull Íslandssögunar og annar stofnandi Bónusveldisins fer hér yfir feril sinn frá Bónus og  alla leið til FL-Group, Glitnis og dómsstóla. Svo er ferðast um útrásina til  Bandaríkjanna,Stóra Bretlands,  Sullenberger, Jónína Ben, Magasin Du Nord, Iceland, Arcadia og auðvitað Gunnar Smári koma líka við sögu. . 
    Við ræðum bókina og þennan merkilega mann Jón Ásgeir og arfleið hans. 
    Málsvörn er fyrsta íslenska bókin sem við tökum til skoðunar. Vonandi samt ekki sú síðasta. 

    • 1 hr 39 min
    Ten Deadly Marketing Sins - Markaðssyndirnar

    Ten Deadly Marketing Sins - Markaðssyndirnar

    Ten Deadly Marketing Sins  eftir Philip Kotler kom út árið 2004. 
    Í þessum þætti ræðir Kjartan um hvernig hann nýtti sér þessa bók  þegar hann keypti ásamt félögum sínum hið gamalgróna fyrirtæki Ormsson . 

    • 1 hr 38 min
    Influence - hvaða sex lögmál hafa áhrif á hegðun okkar?

    Influence - hvaða sex lögmál hafa áhrif á hegðun okkar?

    Influence - the Psychology of Persuasion kom fyrst út árið 1984 var svo endurútgefin árin 1994 og 2006. Í ár 2021 verður bókin svo  endurútgefin í enn stærri útgáfu þar sem höfundur bætir við einu lögmáli til viðbótar sem hann nefnir Unity.
     
    Höfundurinn Robert  Caldini er doktor í sálfræði. Í þessari bók er farið í gegnum sex lögmál sálfræði og mannlegrar hegðunar og hvernig þau hafa áhrif á okkur.  Þetta er ein af þessum bókum sem allir ættu að lesa helst sem börn svo við getum sjálf nýtt okkur þessi lögmál en ekki síður áttað okkur á þeim þegar þeim er beint að okkur.

    Bókin hefur selst í yfir 5 milljónum eintaka og er aðgengileg á Amazon og Audible

    • 1 hr 39 min

Customer Reviews

4.6 out of 5
5 Ratings

5 Ratings

Agnes Gunnars ,

Góð samantekt á áhugaverðum viðskiptabókum

Frábært samspil Kolbeins og Kjartans gerir efnið skemmtilegra.

Andres Jonsson ,

Skemmtilegt konsept og áhugasamir stjórnendur

Góð leið til að fá meginefni viðskiptabóka

You Might Also Like